05.08.2020 939103

Söluskrá FastansSnorrabraut 36

105 Reykjavík

hero

12 myndir

36.400.000

562.597 kr. / m²

05.08.2020 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.08.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

64.7

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
7751515
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Vel skipulögð og falleg 65 fm, 3ja herbergja íbúð á góðum stað, steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu. Leigusamningur getur fylgt með. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected]

NÁNARI LÝSING:
Komið inn í hol með skápum sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar.
Eldhús er með fallegri innrétitngu og borðkrók.
Stofan er björt og rúmgóð.
Hjónaherbergi er með góðu skápaplássi.
Gott barnaherbergi.
Baðherbergi er með innréttingu og baðkari.

Í sameign er góð geymsla sem er ekki skráð inn í heildarfermetra íbúðarinnar. 

Húsið virðist hafa fengið gott viðhald og er sameign snyrtileg.

GÓLFEFNI: Nýtt parket er á öllum gólfum nema baðherbergi og í eldhúsi en þar eru flísar.

Skipt var um skólp 2003. Fremri þakkantur tekinn í gegn 2009 og nýtt rafmagn dregið í allar íbúðir og ný rafmagnstafla sett upp sama ár.

Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected] löggiltur fasteignasali 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.900.000 kr.64.70 323.029 kr./m²200555410.10.2013

18.500.000 kr.63.90 289.515 kr./m²200554505.10.2015

33.300.000 kr.64.70 514.683 kr./m²200555418.01.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
36.400.000 kr.562.597 kr./m²26.03.2020 - 05.08.2020
1 skráningar
36.900.000 kr.570.325 kr./m²11.03.2020 - 27.03.2020
2 skráningar
33.900.000 kr.523.957 kr./m²13.11.2017 - 01.12.2017
2 skráningar
34.900.000 kr.539.413 kr./m²08.10.2017 - 27.10.2017
1 skráningar
36.500.000 kr.564.142 kr./m²01.09.2017 - 07.10.2017
2 skráningar
37.900.000 kr.585.781 kr./m²19.05.2017 - 11.07.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúðarherbergi á jarðhæð
19

Fasteignamat 2025

20.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.850.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
63

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

47.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

45.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

46.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) - Samþykki íbúðarAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 36 við Snorrabraut. Nei. Samkvæmt skoðunarskýrslu frá 18. nóvember 2003

  2. (fsp) fá íbúð samþykktaAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 36 við Snorrabraut fengist samþykkt. Erindinu fylgir skoðunarskýrsla dags. 14. nóv. 2003 og endurkomuskýrsla dags. 23. apríl 2004, en íbúðin hefur verið endurnýjuð frá fyrri skoðun. Nei. Uppfyllir ekki ákvæði um áður gerðar íbúðir hvað varðar lofthæð, niðurgröft og birtu.

  3. (fsp) fá íbúð samþykktaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 36 við Snorrabraut fengist samþykkt.

    Fyrirspyrjandi óski eftir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband