31.07.2020 938650

Söluskrá FastansLundarbrekka 4

200 Kópavogur

hero

16 myndir

49.500.000

453.712 kr. / m²

31.07.2020 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2020

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús - Lundarbrekka 4 - miðvikudaginn 5. ágúst frá kl. 17.00 - 17.30

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, bjarta, mjög mikið endurnýjaða og afar vel skipulagða 4ra til 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð með gluggum í þrjár áttir, með fallegu útsýni og með suðursvölum í nýviðgerðu og máluðu fjölbýlishúsi við Lundarbrekku í Kópavogi.   Eignin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Eldhúsinnrétting og tæki eru ný og nýtt parket er á allri íbúðinni, nema nýtt teppi á forstofu og nýjar flísar í baðherbergi og í eldhúsi.  Barðherbergi er nýendurnýjað og nýir fataskápar eru í íbúðinni. Sameiginlegt rúmgott og mjög snyrtilegt þvottaherbergi er á hæðinni, með sér tenglum fyrir hverja íbúð. Mjög stór sérgeymsla á jarðhæð með glugga. Rafmagnstafla fyrir húsið er ný sem og raflagnir og rafmagnstafla fyrir íbúðina.  Þakjárn er nýendurnýjað.


Lýsing eignar:
Forstofa: teppalögð og fataskápar.
Hol: parketlagt.
Eldhús: nýjar flísar á gólfi og með fallegu útsýni að Esjunni. Nýjar hvítar innréttingar og tengi fyrir uppþvottavél. 
Stofa: parketlögð, björt og rúmgóð með útgengi á svalir til suðurs.
Svefngangur: parketlagður og rúmgóður.
Barnaherbergi I: parketlagt.
Hjónaherbergi: stórt, parketlagt og stórt með fataskápum og fallegu útsýni út á Kópavoginn.
Baðherbergi: er nýendurnýjað, flísalagt gólf og veggir, ný innrétting og ný flísalögð sturta með sturtubotni
Barnaherbergi II: parketlagt og rúmgott með nýjum fataskápum.
Mögulegt væri að útbúa eitt svefnherbergi í viðbót í íbúðinni.

Sameiginlegt þvottaherbergi: er á hæðinni og er það með góðum glugga, sér tenglum fyrir hverja íbúð, snúrum og lökkuðu gólfi.

Sér geymsla: er á jarðhæð hússins og er hún stór og með glugga.
Sameiginleg hjólageymsla: er á jarðhæð hússins með sérinngangi af lóð.
Sameiginleg vagnageymsla: er á jarðhæð hússins í opnu rými í sameign.

Húsið að utan: er nýviðgert og málað og virðist í góðu ástandi.

Lóðin: er fullfrágenging með fjölda malbikaðra bílastæða norðan við húsið og stórri tyrfðri flöt og trjágróðri til suðurs.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.400.000 kr.109.10 196.150 kr./m²206403126.07.2006

28.800.000 kr.109.10 263.978 kr./m²206403619.02.2014

37.200.000 kr.109.10 340.972 kr./m²206404120.01.2017

44.900.000 kr.109.10 411.549 kr./m²206403614.01.2019

42.000.000 kr.109.10 384.968 kr./m²206404111.11.2019

45.000.000 kr.109.10 412.466 kr./m²206403612.06.2020

48.200.000 kr.109.10 441.797 kr./m²206403615.09.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
49.500.000 kr.453.712 kr./m²31.07.2020 - 01.08.2020
2 skráningar
49.900.000 kr.457.379 kr./m²14.01.2020 - 25.01.2020
1 skráningar
42.900.000 kr.393.217 kr./m²08.10.2019 - 17.10.2019
1 skráningar
37.800.000 kr.346.471 kr./m²02.11.2016 - 20.12.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
92

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.050.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.050.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband