22.07.2020 937323

Söluskrá FastansRjúpnasalir 10

201 Kópavogur

hero

26 myndir

45.900.000

483.158 kr. / m²

22.07.2020 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.08.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

95

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
856 3566
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova og Ingunn Björg kynna fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi í Rjúpnasölum 10 í Kópavogi. Eignin er í heildina 95 fm á stærð og þar af er geymsla 8 fm. Að auki eru rúmgóðar 11,2 fm yfirbyggðar, vestur svalir með einstöku útsýni. 

Rjúpnasalir 10 er 10 hæða fjölbýlishús með lyftu staðsett í hinu vinsæla Salahverfi í Kópavogi. Sjálfvirkir hurðaopnarar eru á útihurðum og helstu hurðum í sameign hússins. Þrif á sameign eru innifalin í hússjóð. Gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði. Örstutt er í leikskóla, skóla verslun, Salalaug, fimleikahús Gerplu og falleg útivistarsvæði í Kópavogi og Heiðmörk.

Þetta er falleg íbúð í vönduðu húsi sem vert er að skoða.


Nánari lýsing eignar:

Forstofa: Fataskápur, parket á gólfi.
Stofa / borðsstofa: Rúmgóð og björt, guggar á tvo vegu, parket á gólfi og útgengi á stórar yfirbyggðar, flísalagðar svalir.
Eldhús: Fín eikarinnrétting, ofn í vinnuhæð, parketi á gólfi. Léttur veggur á milli eldhúss og stofu. 
?Baðherbergi: Hvít innrétting, baðkar með sturtu, upphengt salerni, flísar  á gólfi og veggjum. 
Svefnherbergi I: Rúmgott, stórir fataskápar, parketi á gólfi,  útgengi á yfirbyggðar svalir. 
Svefnherbergi II:  Rúmgott, fataskápur, parket á gólfi.
Þvottahús: innan íbúðar með skolvaski, skápum og flísum á gólfi.  
Geymsla: Sér geymsla í sameign, rúmgóð með hillum.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginleg í sameign.
Húsið:
Tvær lyftur eru í húsinu og hefur nýlega verið skipt um innvols í þeim og þær yfirfarnar. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.200.000 kr.95.00 233.684 kr./m²226084114.12.2006

24.500.000 kr.94.40 259.534 kr./m²226084514.10.2008

21.500.000 kr.94.30 227.996 kr./m²226083702.03.2011

20.300.000 kr.94.70 214.361 kr./m²226082913.05.2011

24.800.000 kr.94.70 261.880 kr./m²226082924.06.2013

25.500.000 kr.94.60 269.556 kr./m²226083803.10.2013

30.000.000 kr.94.70 316.790 kr./m²226083013.08.2015

34.500.000 kr.94.30 365.854 kr./m²226083711.07.2016

35.000.000 kr.94.80 369.198 kr./m²226084621.12.2016

41.000.000 kr.94.70 432.946 kr./m²226082928.05.2018

41.000.000 kr.95.30 430.220 kr./m²226082507.06.2019

47.500.000 kr.94.40 503.178 kr./m²226085313.03.2020

45.000.000 kr.95.00 473.684 kr./m²226084107.09.2020

26.750.000 kr.94.70 282.471 kr./m²226082929.03.2022

65.100.000 kr.95.30 683.106 kr./m²226082530.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

74.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

74.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

79.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
95

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

76.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

72.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.050.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.750.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
108

Fasteignamat 2025

78.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.800.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
109

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.100.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.050.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
95

Fasteignamat 2025

73.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.200.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

81.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.550.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
96

Fasteignamat 2025

73.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.550.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
98

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
99

Fasteignamat 2025

85.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband