15.07.2020 936060
Stekkjarflöt 25
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 15.07.2020
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 16.08.2020
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 32 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 32 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
LÓÐIN ER MJÖG STÓR 1.253 FM. HÚSIÐ ER 307,7 FM. ÞAR AF ER BÍLSKÚR 71,4 FM. Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang [email protected]
Nánari lýsing: Um er að ræða hús á einni hæð með bílskúr. Við inngang er rúmgott anddyri, gesta salerni og fataskápur og eitt forstofuherbergi. Rúmgóð stofa, skáli og borðstofa með pakteti. Stofa er á tveimur pöllum, stofa á efri palli og rúmgott fjölskyldu/sjónvarpsherbergi á þeim neðri. Stofa er með stórum gólfsíðum gluggum með útsýni yfir hraunið. Úr borðstofu er lítll skáli og þaðan er gengið út á suður verönd. Eldhús er rúmgott með borðkrók og búri, þvottahús innaf eldhúsi með hurð út á bílastæði. Svefnherbergin á sér gangi eru þrjú, öll mjög rúmgóð. Hjónaherbergi með sér fataherbergi og útgengi út á suður verönd. Á svefnherbergisgangi eru tvö baðherbergi, annað með sturtu og hitt með kari. Af gangir er gengið í stóra geymslu og síðan í bílskúr. Úr geymslu er jafnframt hægt að ganga út. Raki á samskeitum húss og bílskúrs, vantar að laga klæðningu.
Snyrtilegt hús á frábærum stað, neðst í Stekkjarflöt. Allir skólar og þjónusta er í göngufæri.
Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang [email protected]
Fletta í fasteignalista
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 936060
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 0
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 128.650.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 0
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 307.7
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 15.07.2020
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 16.08.2020
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 15.07.2020
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Stekkjarflöt 25
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1968
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 0
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 0
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Tveir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 1
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Stekkjarflöt
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 25
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
307 m²
Fasteignamat 2025
212.900.000 kr.
Fasteignamat 2024
195.350.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina