14.07.2020 935952

Söluskrá FastansSkektuvogur 6

104 Reykjavík

hero

4 myndir

54.900.000

560.204 kr. / m²

14.07.2020 - 30 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.08.2020

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

98

Fermetrar

Fasteignasala

Borgir

[email protected]
861-1197
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ÞG Verk og Borgir fasteignasala kynna til sölu glæsilegar íbúðir í nýbyggingu að Skektuvogi 6 í Vogabyggð. 
  • Íbúðir frá 94 til 145,1 fermetrar.
  • Miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
  • Stutt í allskonar þjónustu.
  • Steinsnar frá útivistarsvæði. 
  • Stæði í bílakjallara fylgja flestum íbúðum.
  • Íbúðum verður skilað fullbúnum með gólfefnum.
Íbúð 206: Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Eignin er 98 fm. með 7,4 fm. svölum til suðausturs. Eigninni fylgir stæði N15 í bílageymslu og 15,8 fm. rúmgóð geymsla í kjallara. Tvö svefnherbergi, bað, þvottahús, hol, eldhús og stofa þaðan sem gengið er út á svalir. Íbúðin skilast fullbúin með gólfefnum og innréttingum. 

Almennt um húsið:

Skektuvogur er staðsteypt hús, einangrað og klætt að utan sem tryggir að viðhald sé í lágmarki. Stæði í bílakjallara fylgja flestum íbúðum. Stærðir íbúða eru fjölbreyttar. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með gólfefnum. Ýmist svalir eða sérafnotareitur fylgja íbúðum. Sérgeymsla í kjallara. Í þeim hluta hússins sem er 3 til 5 hæðir eru lyftur. Kynntu þér húsið betur á www.skektuvogur.onno.is/ibudir/skektuvogur-6
Vogabyggð er nýtt hverfi í uppbyggingu þar sem eldra iðnaðarhverfi víkur fyrir nútímalegri byggð fjölbýlishúsa. Hverfið mun tengjast betur Laugarneshverfinu þegar Sæbraut verður lögð í stokk á árunum 2021-2022. Hér er um að ræða skjólsæla perlu á höfuðborgarsvæðinu í nálægð við hafið og náttúruna. Hjóla- og göngustígar liggja rétt hjá meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal. Einnig er Laugardalurinn innan seilingar. Steinsnar frá Vogabyggðinni við Elliðaárnar er að finna eitt besta útivistarsvæði borgarinnar og nær allt frá Elliðaárósum upp að Elliðavatni. Á svæðinu er fjöldi göngu- og hjólastíga. Í skógi vöxnum dalnum er að finna gott skjól í rjóðrum og tilvalið að fara lautarferð.

Lóðarfrágangur: Húsunum verður skilað fullbúnum með malbikuðum svæðum, hellulögn og túnþökum. Inngangar verða steyptir og/eða hellulagðir. Sameiginleg garð- og leiksvæði verða útfærð í samræmi við lóðarhönnun, tæki eða búnaður fylgir ekki. Þökulögð svæði verða frágengin og gróðurbeð mótuð en gróður fylgir ekki.

Skilalýsing:
Íbúðum verður skilað fullbúnum með gólfefnum. Gólf á baðherbergjum og í þvottahúsum eru flísalögð en önnur gólf með harðparketi, gólflistar eru límdir og/eða negldir. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslustein. Einfalt gifs verður í loftum þar sem þau eru niðurtekin. Veggir og loft innan íbúða eru spartlaðir og málaðir í ljósum lit. Handklæðaofnar eru á  flestum baðherbergjum. Vélræn loftræsting (útsog) er í rýmum skv. hönnunargögnum þar sem við á en annars verður um „náttúrulega“ loftræstingu að ræða (opnanleg fög). Lofttúður í íbúðum eru í gegnum útveggi. Í baðherbergjum, þvottaherbergi og eldhúsi er einn rakaheldur ljósakúpull í hverju rými, í öðrum rýmum eru ljósastæði (án kúpla). Slökkvitæki og reykskynjari fylgir hverri íbúð. Dyrasími er í öllum íbúðum. Innihurðir eru vandaðar yfirfeldar og eru hurðastopparar í gólfi eða skellibólur á veggjum eftir því sem best hentar. Baðherbergis- og þvottahúsgólf eru flísalögð sem og veggir inni í sturtu en aðrir veggir málaðir í ljósum lit. Salernisskálar eru upphengdar LAUFEN skálar með innbyggðum vatnskassa í vegg. Sturtur eru með flísalögðum botni og hertu sturtugleri. Þvottahús eru ýmist innan baðherbergja eða í sér rými. Þvottahús eru óinnréttuð með tengingu fyrir þvottavél og þurrkara (ekki útsog fyrir þurrkara). Þar sem þvottahús eru í sér rými eru tengingar fyrir skolvask en vaskur fylgir ekki né önnur tæki.

Það skiptir máli hver byggir fyrir þig. Meginmarkmið ÞG Íbúða efh  er að skila góðu verki og eiga traust og áreiðanleg samskipti við sína viðskiptavini. Kynntu þér gæðatryggingu ÞG Verks www.tgverk.is/gaedakerfi-tgverk.

Einungis er hægt að skoða ef pantaður er tími. Aðgangur á öðrum tímum er stranglega bannaður þar sem um byggingarsvæði er að ræða.

Breytingar á teikningum eru ekki í boði fyrir kaupendur þar sem efniskaup og allur undirbúningur er skipulagður með margra mánaða fyrirvara.

Til að fá nánari upplýsingar um tíma til að skoða íbúðir, má hafa samband beint við Ragnhildi hjá Borgum fasteignasölu í síma 861-1197 eða í tölvupósti [email protected] og Ólaf í síma 662-2535 eða í tölvupósti [email protected].

Kauptilboð berist Ægi Breiðfjörð á Borgum fasteignasölu. Nánari upplýsingar í síma 588-2030 eða á netfangið [email protected].

Allar fermetratölur íbúða eru birtar með fyrirvara.
Eignaskiptayfirlýsing gildir.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
54.900.000 kr.97.70 561.924 kr./m²250680822.09.2020

54.900.000 kr.98.90 555.106 kr./m²250680929.09.2020

54.900.000 kr.98.00 560.204 kr./m²250679902.10.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
54.900.000 kr.560.204 kr./m²14.07.2020 - 12.08.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040106

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

74.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

040105

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

83.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.350.000 kr.

040107

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

73.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.600.000 kr.

040108

Íbúð á 1. hæð
140

Fasteignamat 2025

95.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.800.000 kr.

040109

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

84.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.750.000 kr.

040205

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

83.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.550.000 kr.

040206

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

040207

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

040208

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

95.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.950.000 kr.

040209

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

84.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.650.000 kr.

040305

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

85.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.750.000 kr.

040306

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

76.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

040307

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.350.000 kr.

040308

Íbúð á 3. hæð
142

Fasteignamat 2025

96.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.700.000 kr.

040309

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

85.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

040405

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

115.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

115.150.000 kr.

040406

Íbúð á 4. hæð
123

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband