09.07.2020 935102

Söluskrá FastansNeðstaleiti 4

103 Reykjavík

hero

20 myndir

54.900.000

412.472 kr. / m²

09.07.2020 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.07.2020

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

133.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan þingholt ehf. kynnir eignina Neðstaleiti 4, 103 Reykjavík, á 2 hæð i lyftuhúsi,nánar tiltekið eign merkt 02-03, fastanúmer 203-2442 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Neðstaleiti 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-2442, birt stærð 133.1 fm,
Eignin er skráð 133,1 fm og skiptist í íbúðarhluta 106,1 fm og stæði í bílastæðahúsi 27 fm. ath geymsla í sameign er ekki inni í fm tölunni.



Nánari lýsing:
Anddyri:
Plast parket á gólfi, góðir skápar.. 
Herbergi: Plast parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Plast parket á gólfi, fataskápur, 
Hjónaherbergi:Plast parket á gólfi, mjög gott skápapláss, 
Baðherbergi: Dúkur á gólfi og flísar áveggjum að hluta, Baðkar..
Eldhús: Plast parket á gólfi, falleg hvíti innrétting með nýlegum tækjum,  borðkrókur.
Þvottahús: Búið er að koma fyrir klósetti og skáp,, dúkur á gólfi.
Stofa: Plast parket á gólfi, rúmgóð og björt með útgengi út á suður svalir.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign. Einnig eru sameiginleg geymslurými í óskráðu rými í sameign.
Bílastæði: Sérmerkt stæði í upphituðu bílastæðahúsi. 
Sameign: Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og einnig er sameiginlegur salur sem íbúar geta nýtt sér í veisluhöld eða fundi. Á efstu hæð er sameiginlegt þvottahús með 2 þvottavélum og þurrkara.

Þetta er falleg íbúð á 2 hæð í lyftuhúsi á  þessum vinsæla stað, lyftan er nýleg, stutt í alla þjónustu, 


Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6607761, tölvupóstur [email protected] og Úlfar Þór Marinósson í síma 8548800 tölupóstur [email protected]

Þingholt fasteignasala hefur starfað frá árinu 1976 og starfa þar þaulreyndir sölumenn. Vantar allar gerðir eigna á skrá.
 
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Þingholt fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
28.000.000 kr.133.10 210.368 kr./m²203244525.10.2006

42.500.000 kr.133.10 319.309 kr./m²203245116.07.2015

54.500.000 kr.133.10 409.467 kr./m²203244829.05.2019

53.000.000 kr.133.10 398.197 kr./m²203244527.08.2019

48.000.000 kr.133.10 360.631 kr./m²203244210.09.2019

57.900.000 kr.133.10 435.011 kr./m²203245106.11.2019

54.500.000 kr.133.10 409.467 kr./m²203244203.09.2020

84.500.000 kr.133.10 634.861 kr./m²203244228.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.050.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
133

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

50.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.850.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.200.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.350.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

69.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.450.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.450.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband