06.07.2020 934511

Söluskrá FastansHaukahlíð 3

102 Reykjavík

hero

3 myndir

33.900.000

740.175 kr. / m²

06.07.2020 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.07.2020

Svefnherbergi

Baðherbergi

45.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
Bílskúr
Lyfta
Sólpallur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Eins herbergja íbúð á fyrstu hæð merkt 4-0103, með 6,5 fm. sólpalli en samtals 19,9 fm. sérafnotareit auk stæðis í bílageymslu merktu NO47 í nýju lyftuhúsi og skilast fullbúin án gólfefna, með innfeldum ísskáp og uppþvottavél. Eignin er alls 45,8fm að stærð, þar af er 4fm sérgeymsla í sameign, merkt 4-0002. Íbúðin sjálf er 41,8fm og skiptist í baðherbergi m/þvottaaðstöðu, aðalrými sem er eldhús, stofa og herbergi. Sjá nánar slóð inná heimasíðu verkefnisins:  102 Reykjavík  Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í síma  837.8889 eða hjá  [email protected]

Nánari lýsing: Um er að ræða glæsilegt fjöleignarhús á Hlíðarendasvæði á lóðinni Haukahlíð 1. Lóðin liggur í hjarta póstnúmers 102, steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur, en utan skarkala, sem gjarnan fylgir búsetu í miðbæ. Staðsetningin er í jaðri útivistarsvæðannaí Öskjuhlíð og Nauthólsvík, í göngufæri viðbáðaháskólana, sem og örstutt frá Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Fullbúin íþróttaaðstaða er innan Hlíðarendasvæðis.Þá er einnig stutt í verslunarkjarna eins og Kringluna.  Sjá nánar slóð inná heimasíðu verkefnisins:  102 Reykjavík
Fjórar húsagötur umlykja bygginguna.Í henni verða alls 191 íbúð, sem skiptast á 11 stigaganga.Húsin verða þriggja til fimm hæða. Íbúðirnar mynda krans umhverfis inngarðinn, sem liggur á tveggjahæða bílakjallara með alls 193 stæðum og 13 bílskúrum. Ekkert atvinnurými verður í byggingunni. Afhending fyrstu íbúða var í Feb 2020.

Fjöleignarhúsið verður byggt samkvæmt gildandi deiliskipulagi fyrir Hlíðarendasvæðið, þar sem m.a. er gert ráð fyrirfjölbreytileika í útliti hússins,hvað varðar klæðningu, liti, svalir og fl. Þannig verður leitast við að brjóta húsið upp í minni einingar með t.d. mismunandi efnisáferð að utan og gluggasetningu.Þá er þess gætt að mannvirkið raski ekki lífríki Tjarnarsvæðisins bæði hvað varðar fuglalíf og grunnvatn.
Í byggingunni verður lögð megin áhersla á litlar og meðal stórar vandaðar íbúðir, byggðar og innréttaðar á hagkvæman og þægilegan máta. Af 191 íbúð verða alls 122 eins til þriggja herbergja, þar af verða um 70 tveggja herbergja og ríflega 40 þriggja herbergja. Þá verða í byggingunni alls 52 hagkvæmar fjögurra herbergja íbúðir og 17 fimm herbergja íbúðir.  Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali í síma  837.8889 eða hjá  [email protected]

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.950.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
51

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.650.000 kr.

040103

Íbúð á 1. hæð
40

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.550.000 kr.

040104

Íbúð á 1. hæð
44

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.800.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.450.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

57.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.650.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.250.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

58.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytt staðfangSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Byggingarfulltrúi leggur til að staðfangi lóðarinnar Haukahlíð 3, landeignarnúmer 225891 verði breytt í Haukahlíð 4.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  2. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð, Haukahlíð 3 (staðgr. 1.627.501, landnr. 225891). Lóðin Haukahlíð 3 er stofnuð með því að taka 6458 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 221488) Lóðin Haukahlíð 3 (staðgr. 1.627.501, landnr. 225891) verður 6458 m2. Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05.11.2014, samþykkt í borgarráði þann 02.12.2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband