22.06.2020 931430

Söluskrá FastansSuðurhólar 26

111 Reykjavík

hero

25 myndir

33.900.000

454.424 kr. / m²

22.06.2020 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.07.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

74.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
891-8308
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli

Fasteignasalan Bær og Sigurlaug lgf. kynna:
Suðurhóla 26, 111 Reykjavík. Falleg og björt 3ja herbergja íbúð í lítilli blokk á þriðju hæð (efstu) með sérinngangi. Í næsta nágrenni er grunn- og framhaldsskóli, leikskóli og verslanir einnig er stutt í fallega náttúru Elliðaárdalsins.

Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með fatahengi, flísar á gólfi. Inn af forstofu er rúmgóð geymsla með hillum og litlum glugga. Stofan er björt og rúmgóð með svölum sem snúa í suðvestur, fallegt útsýni er úr stofu. Innaf stofu er eldhús með snyrtilegri eldhúsinnréttingu, bakarofn í vinnuhæð og keramikeldavél. Svefnherbergi er bjart með góðum skápum. Innaf stofu er rúmgóður eldhúskrókur en búið er að skipta eldhúsi og útbúa barnaherbergi sem er í góðri stærð og með skáp. Snyrtilegt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa og flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél. Á öllum gólfum er plastparket nema á forstofu, baðherbergi og geymslu þar sem eru flísar.
Í sameign er vagna- og hjólageymsla. Öll sameign er vel við haldið og snyrtileg.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Baldursdóttir, lgf. 891-8308 eða [email protected]



Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, fyrstu kaupendur 0,4%, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.000.000 kr.74.60 201.072 kr./m²205094916.05.2007

14.900.000 kr.74.60 199.732 kr./m²205094516.07.2007

14.500.000 kr.74.60 194.370 kr./m²205094511.04.2011

17.400.000 kr.74.60 233.244 kr./m²205094914.06.2011

17.500.000 kr.74.60 234.584 kr./m²205094505.10.2011

24.100.000 kr.74.60 323.056 kr./m²205094914.09.2015

24.950.000 kr.74.60 334.450 kr./m²205094604.10.2016

34.700.000 kr.74.60 465.147 kr./m²205094905.08.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
33.900.000 kr.454.424 kr./m²22.06.2020 - 16.07.2020
1 skráningar
24.990.000 kr.334.987 kr./m²02.08.2016 - 06.08.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

33.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

33.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.600.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband