Söluauglýsing: 931223

Straumsalir 9

201 Kópavogur

Verð

54.500.000

Stærð

105.3

Fermetraverð

517.569 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

48.000.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 27 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: 105,3 fm íbúð með sérinngangi af fyrstu hæð sem er í götuhæð. Sérgeymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla þar sem gengið er niður tröppur. Eignin skiptist í anddyri, eldhús, þvottahús/geymslu, stofu, svalir með útgengi bæði úr stofu og svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkari og tvö svefnherbergi. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, s. 7751515 - [email protected]
Nánari lýsing: 
F orstofa: Komið er inní forstofu um sérinngangi Flísar á gólfi og fataskápur sem nær uppí loft.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa með fallegum útsýni. Parket á gólfi og gengið út á svalir.
Eldhús með smekklegri innréttingu og góðum borðkrók.
Þvottahús: Innaf eldhúsi er rúmgott þvottahús með glugga.
Svefnherbergi I: Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum, parketi á gólfi og með útgengi út á svalir.
Svefnherbergi II: Barnaherbergi er rúmgott með skápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með baðkari og sturtu. Góðri nnréttingu og flísalagt í hólf og gólf.
 
Hér er um að ræða 3ja herbergja íbúð sem er vel staðsett í salahverfinu í Kópavogi.
Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, frístunda og íþróttaiðkun, heilsugæslu, verslanir ofl. 
 
Gengið er inn í íbúðina beint af bílastæði og er hiti í stétt fyrir framan húsið og því auðvelt aðgengi allt árið um kring.
 
Geymsla: Rúmgóð geymsla er í  sameign ásamt hjóla og vagnageymslu. 

Allar nánari upplýsingar veitir:

Jason Kristinn Ólafsson, s. 775-1515 - [email protected] - löggiltur fasteignasali

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
52.000.000 kr.105.30 493.827 kr./m²225780730.10.2019

53.500.000 kr.105.30 508.072 kr./m²225780722.09.2020

74.900.000 kr.105.30 711.301 kr./m²225780702.02.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
74.900.000 kr.711.301 kr./m²28.12.2023 - 19.01.2024
2 skráningar
54.500.000 kr.517.569 kr./m²21.06.2020 - 18.07.2020
6 skráningar
52.900.000 kr.502.374 kr./m²12.06.2019 - 04.07.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband