12.06.2020 929066

Söluskrá FastansFrakkastígur 12

101 Reykjavík

hero

8 myndir

37.100.000

710.728 kr. / m²

12.06.2020 - 75 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.08.2020

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

52.2

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
778 7272
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir snyrtilega 2ja herbergja íbúð með við Frakkastíg í miðbænum með bílastæði í bílageymslu. Sérinngangur. Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2021 verður 34 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / [email protected]

Nánari lýsing.

Komið inn í gott anddyri með góðum skápum.

Á vinstri hönd er opið eldhús með góðum skápum og fínu vinnuplássi.

Stofan er ágætlega rúmgóð og er útgengt út á svalir úr henni.

Herbergið er rúmgott og bjart með góðum skápum.

Baðherbergið er flísalagt upp á miðja veggi og er með sturtuklefa.

Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og geymsla í sameign.

Nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
55.900.000 kr.1.070.881 kr./m²11.01.2024 - 19.01.2024
1 skráningar
61.900.000 kr.1.185.824 kr./m²15.09.2023 - 17.11.2023
1 skráningar
40.900.000 kr.783.525 kr./m²16.06.2021 - 22.06.2021
1 skráningar
43.900.000 kr.840.996 kr./m²08.06.2021 - 17.06.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Veitingastaður á jarðhæð
142

Fasteignamat 2025

86.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

58.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
160

Fasteignamat 2025

111.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

111.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Br. kj. í veitingastaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í stað verslunar í kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 12 við Frakkastíg. Samþykki meðeigenda dags. 31. mars 2005 og bréf hönnuðar dags. 3. maí 2005 fylgja erindinu.

  2. Br. kj. í veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í stað verslunar í kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 12 við Frakkastíg. Samþykki meðeigenda dags. 31. mars 2005 og bréf hönnuðar dags. 3. maí 2005 fylgja erindinu.

  3. 12 - breyta risíbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á þriðju hæð hússins nr. 12 á lóðinni nr. 12-12A við Frakkastíg. Breytingarnar varða m.a. fluttning á eldhúsi og baðherbergi frá því sem sýnt var á fyrri samþykkt 14. okt. 2003. Erindinu fylgir greinagerð hönnuðar vegna breytinga og önnur vegna burðarvirkja dags. 16. des. 2003.

  4. Íbúð á rishæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 12 (mhl 01) við Frakkastíg í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Jafnframt verði brunavarnir bættar í stigagangi og gólf kædd með gifstrefjaplötum. Á hæðinni er fyrir ósamþykkt íbúð og íbúðarherbergi. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. sept. 2003, eignaskiptasamningur dags. 16. ágúst 1979, íbúðarlýsing FMR dags. 26. júní 1969, bréf hönnuðar ódags.. skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 1. okt. 2003.

  5. Íbúð á rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 12 við Frakkastíg og breytingar á henni í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. sept. 2003, eignaskiptasamningur dags. 16. ágúst 1979, íbúðarlýsing FMR dags. 26. júní 1969, bréf hönnuðar ódags.

  6. Íbúð á rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 12 við Frakkastíg og breytingar á henni í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. sept. 2003, eignaskiptasamningur dags. 16. ágúst 1979, íbúðarlýsing FMR dags. 26. júní 1969, bréf hönnuðar ódags.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband