09.06.2020 928106

Söluskrá FastansLautasmári 26

201 Kópavogur

hero

17 myndir

49.900.000

396.032 kr. / m²

09.06.2020 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.06.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

126

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
699-5008
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Laus við kaupsamning. ATH: Búið að samþykkja stækkun upp í ris um samtals 30 fm þannig yrði íbúðin 126 fm.
Teikningar klárar og samþykki liggur fyrir. Stækkunin hefur ekki verið gerð.

LIND Fasteignasala kynnir: Fallega og mjög vel skipulagða þriggja til fjögurra(ef eignin er stækkuð) herbergja íbúð við Lautasmára 26.
Mjög gott skipulag. Nýlegt parket og baðherbergi endurnýjað. Búið að skipta um rafmagnstöflu og draga í.

Parketlögð forstofa með skápum.
Flísalagt baðherbergi nýlega endurnýjað með baðkari og sturtu með glerskilrúmi ásamt hvítri innréttingu og fallegri handlaug.
Parketlagt eldhús með viðarinnréttingu og borðkrók.
Flísalagt sér þvottahús innaf eldhúsi.
Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi með skápum.
Parketlögð stofa og borðstofa með útgengi út á svalir.
Í sameign er sérgeymsla með hillum ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu.
Mjög snyrtileg og falleg íbúð í fjölskylduvænu hverfi með grunnskóla og leikskóla, íþróttaaðstöðu og frábært útivistarsvæði í dalnum í göngufæri auk allrar helstu þjónustu í Smáratorgi og Smáralind.
Allar upplýsingar veitir Hannes Steindórsson [email protected] s.699-5008

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030102

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

69.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.300.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

69.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.500.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband