08.06.2020 927941

Söluskrá FastansTangabryggja 18

110 Reykjavík

hero

30 myndir

56.900.000

513.075 kr. / m²

08.06.2020 - 30 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.07.2020

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

110.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
844 6447
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir: Glæsilega nýlega fjögurra herbergja íbúð í nýlegu fjölbýli að Tangabryggju 18. Íbúðin er á fjórðu hæð og tveimur hæðum, útsýni yfir höfnina til suðurs og útsýnissvalir á efstu hæð vestan megin. Tangabryggja eru glæslilegt fjölbýli byggt 2018, í bryggjuhverfinu í Grafarvogi, íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokuðu bílahúsi. BÓKIÐ SKOÐUN

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin merkt 0404, skráð samtals: 110,9 fm, íbúð 100,3 fm, sérmerkt stæði í bílageymslu og sérgeymsla 7,4 fm. 
Sameiginlegur inngangur með rafdrifinni hurð, lyftu, stig og gangur teppalagur.
Komið er inn neðri hæð íbúðarinnar, þar er alrými með eldhúsi, borðstoðu og stofu, herbergi og baðherbergi. Opið er á milli hæða og veglegur stigi upp á eftir hæð. Elhúsið er opið og með eyju, innréttingin er hvítlökkuð með dökkri borðplötu, eyjan er með dökkri viðaráferð. Innréttingar eru af vandaðri gerð frá GKS innréttingum, framleiddar af Nobilia í Þýskalandi samkvæmt ítrustu gæðakröfum. 
Þar er helluborð, blástursofn með kjöthitamæli, háfur, innbyggður ísskápur og uppþvottavél

Út frá borðstofu er útgengi á suðaustur svalir sem vísa að höfninni.
Baðherbergið niðri er með sturtu, hvítri innréttingu með dökkri borðplötu og speglaskápum. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara, gráar flísar og handklæðaofn. Herbergið er rúmgott með fataskápum og
rafdrifnum þakglugga.

Á efri hæð tvö herbergi, gangur/hol og baðherbergi.
Vandað glerhandrið er á stiga og efri hæð, sem gefur íbúðinni léttleika og birtu.
Hjónaherbergið rúmgott með fataskápum og rafdrifnum þakgluggum. Útgengi út að vestursvali sem eru á fimmtu efstu hæð, með útsýni.
Herbergið er sérstaklega rúmgott með 
rafdrifnum þakgluggum. Baðherbergið upp er með baðkari, handklæðaofni og innréttingu, gráar flísar.
Gólfefni er harðparket og flísar á baðherbergjum. 

Glæsileg íbúð á þessum vinsæla stað í Bryggjuhverfinu, með sérmerkt stæði í bílahúsi, hleðslustöð er tilbúin og fylgir með. Frágengin lóð og hlutdeild í sameiginlegum stæðum fyrir utan húsið. Tangabryggja 18 er í nýlegt rúmlega tveggja ára fjölbýli, glæsilegt í alla staði. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Nánari upplýsingar:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma 844 6447 eða [email protected] 
Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 897-9030 [email protected] 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband