08.06.2020 927833

Söluskrá FastansStamphólsvegur 3

240 Grindavík

hero

41 myndir

31.900.000

342.275 kr. / m²

08.06.2020 - 39 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.07.2020

2

Svefnherbergi

Baðherbergi

93.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – SÍMI 560-5511 KYNNIR Stamphólsveg 3 íbúð 0303. Íbúð á þriðjuhæð í lyftuhúsi. Gott útsýni.  Nýleg 3ja herbergja íbúð. Eignin var standsett árið 2014 af Grindinni

Seljandi er tilbúinn að veita seljandalán á mjög hagstæðum vöxtum

Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og þvottahús. Geymsla fylgir eigninni í sameign á jarðhæð  ásamt hjólageymslu í matshluta 2 sem er bygging fyrir utan byggð 2014. 
Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 [email protected]. Eða á skrifstofu okkar í Grindavík að Víkurbraut 62 í verslunarmiðstöðinni.

Nánari lýsing:

Aðkoma malbikað bílaplan, hellulagðar stéttir með fram bílaplani, steypt stétt að inngangi.
Inngangur Sameiginlegur inngangur.
Forstofa  forstofuskápur.
Svefnherbergi  tvö svefnherbergi, fataskápar og parkett á gólfum. 
Eldhús Góð innrétting með, ofni, keramik helluborði og viftu. Opið við stofu.
Stofa parket, útgengt út á svalir sem snúa í vestur. 
Baðherbergi með flísum, baðkeri, upphengdu salerni.
Þvottahús við forstofu, rúmgóð aðstaða.
Geymslur  Sér geymslur fylgja íbúðinni, merk 0111 samtals 4.0 fm og 3,9 fm geymsla merk 0105 fyrir íbúðina ásamt sameiginleg hjóla-/kerrugeymsla.
Snyrtileg sameign með lyftu. Næg bílastæði. Útsýni.
Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu og verslun skóla og leikskóla.

Nánari upplýsingar veitir Palli Þorbjörns löggiltum fasteignasala gsm 698-6655  - [email protected] og á skrifstofu okkar verslunarmiðstöðinni Víkurbraut 62 Grindavík

Vantar eignir á skrá, persónuleg þjónusta. Við sýnum allar eignir.
ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) - VESTMANNAEYJUM
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt á www.solareignir.is
Fylgdu okkur á www.facebook/fasteignasolur

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

41.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

41.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

43.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

40.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

43.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

49.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.850.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

43.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.300.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

43.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.850.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.300.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
85

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
91

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.950.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

50.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
92

Fasteignamat 2025

44.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
111

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.950.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
91

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.350.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.900.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

42.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.900.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
183

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.600.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
139

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband