05.06.2020 927459

Söluskrá FastansÁlfhólsvegur 32

200 Kópavogur

hero

30 myndir

48.500.000

541.295 kr. / m²

05.06.2020 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.06.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.6

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
697 9300
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús að Álfhólsvegi 32 íb 202 þriðjudaginn 9. júní frá kl 17:30-18:15 Miklaborg kynnir: Falleg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu 13 íbúða lyftuhúsi við Álfhólsveg í Kópavogi. Íbúðinni fylgja 2 bílastæði í opnu bílskýli. Mjög fallegt útsýni frá vesturhlið hússins.

Nánari lýsing: Íbúðin er merkt 202 á teikningum. Í húsinu er lyfta en íbúðin er á 2. hæð en bílageymsla og sameign er á jarðhæð og er íbúðin því í raun staðsett hærra í húsinu að vestanverðu. 

Gengið er inní íbúð af stigapalli á austurhlið hússins frá svalagangi. Íbúðin nær í gegnum húsið og er því sérlega björt. 

Forstofa með fataskaskáp. Inn af forstofu er alrými mjög bjart og nær í gegnum íbúðina. Fremst er eldhús með L-laga innréttingu og góðum glugga. Stofa og borðstofa inn af eldhúsi og rúmgóðar svalir  í vestur með skjólveggjum, frábært útsýni frá þeirri hlið hússins. Aðal svefnherbergi með góðum fataskápum. Annað herbergi einnig með góðum fataskápum. Baðherbergi er flísalagt að mestu, falleg innrétting, upphengt wc og baðkar með sturtu. Inn af baðherbergi er rúmgott þvottahús með innréttingum fyrir þvottavélar og efri skápum. Hiti er bæði í baðherbergis- og þvottahúsgólfi. 

Innréttingar: Eru úr spónlagðri eik, borðpötur í eldhúsi eru plastlagðar með marmaraáferð. Sólbekkir eru plastlagðir hvítir á lit og formbeygðir.

Gólfefni: Gólf íbúðar eru með parketi frá Álfaborg. Gólf í votrými, þe. á baði, þvottahúsi, og anddyri eru flísalögð. 

Í sameign er rúmgóð geymsla skráð 12,5 fm og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Aðstaða er fyrir bílaþvott á bílaplani. 

Tvö stæði fylgja íbúðinni merkt B17 og B10. Annað stæðið er inni  opinni bílageymslu og hitt fyrir framan bílageymsluna á bílaplani. 

Íbúðin er nánast eins og ný. Stutt í allar áttir og þjónusta og skóli í næsta nágrenni.  

 

Nánari upplýsingar veitir:  Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða [email protected]
 

 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

84.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

72.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

68.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.700.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
140

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband