04.06.2020 927072

Söluskrá FastansHjarðarhagi 36

107 Reykjavík

hero

20 myndir

53.900.000

527.397 kr. / m²

04.06.2020 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.06.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
844 6447
Bílskúr
Snjóbræðsla
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir: Glæsilega fjögurra herbergja íbúð að Hjarðarhaga 36 í Vesturbænum. Íbúðin hefur verið endurnýjuð og er sérstaklega smekkleg. Tvær rúmgóðar stofur, tvö herbergi, baðherbergi og eldhús nýlega endurnýjuð. Góð eign á þessum eftirsótta stað.  VELKOMIN Í OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 9. JÚNÍ KL. 17.30-18.00

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin merkt 0202, skráð samtals: 102,2 fm, íbúð 96,8 fm og sérgeymslur önnur niðri í kjallara 2,2 fm og hin í risi undir súð 3,2 fm. 

Sameiginlegur inngangur, stigi og gangur teppalagðir. Íbúðin er á annarri hæð til hægri í enda hússins og gluggar á þremur hliðum. Í miðju íbúðarinnar er gangur með skúffuskápum og eldhúsið í enda. Eldhúsið var endurnýjað með hvítlakkaðri innréttingu, límtrésborðplötu öðru megin og steyptri borðpötu hinum megin. Dökkar flísar eru á gólfi og tveir fallegir gluggar.
Stofu og borðstofu rými er skipt með hvítlakkaðri tvöfaldri hurð, umhverfis hurðaropið stofu megin eru bókahillur. Stofan er rúmgóð með fallegum stórum glugga. Borðstofan er alveg ekta flott, þar er útgengi út á nettar svalir og útsýni út í garð. Gólfefni íbúðar er ljóst parket. Á móti stofunni handan gangins er herbergi og innst á gangi er hjónaherbergið, fallegt með fataskápum og hornglugga. Baðherbergið er endurnýjað, þar er innrétting, baðkar, hvítar flísar á veggjum og dökkar á gólfi.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara, tvær sérgeymslur. Uppi í risi er herbergi/geymsla, þar er sameiginlegt salerni fyrir nokkur herbergi/geymslur. Sameiginleg hjólageymsla er í bílskúraröðinni.

Á árinu 2013 lauk umfangsmiklum utanhússviðviðgerðum á húsinu. Steypuviðgerðir og viðgerðir á klæðningu, skipt um glugga og gert við eftir þörfum, þakkantur var endursteyptur og þak endurnýjað, dren endurnýjað og skólplagnir út frá húsinu, snjóbræðsla lögð og stétt endurnýjuð. Í sameigninni á Hjarðarhaga 36 var svo rafmagnstafla og raflagnir endurnýjaðar fyrir nokkrum árum. Í íbúðinni var allt rafmagn endurnýjað við kaup eiganda.

Glæsileg fjögurra herbergja íbúð á þessum vinsæla stað í Vesturbænum í fallegu fjölbýlishúsi sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Nánari upplýsingar:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma 844 6447 eða [email protected] 
Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 897-9030 [email protected] 





 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
52.000.000 kr.102.20 508.806 kr./m²202834422.07.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
82

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

84.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

56.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.050.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

75.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.950.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
64

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.100.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

83.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband