03.06.2020 926776

Söluskrá FastansÞórðarsveigur 17

113 Reykjavík

hero

26 myndir

42.500.000

462.963 kr. / m²

03.06.2020 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.06.2020

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

91.8

Fermetrar

Fasteignasala

Heimili Fasteignasala

[email protected]
774 7373
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli. Mikill áhugi var fyrir eigninni  - sem aðeins var 4 daga á söluskrá  - Erum við því með áhugasama aðila sem eru að leita að sambærilegri íbúð. - Bókið frítt verðmat á ykkar eign í síma 774 7373.  Kannski eru tækifærin skammt undan!

Heimili fasteignasala
kynnir fallega 3ja herbergja 91,8 fm. íbúð á annari hæð við Þórðarsveig 17 í Reykjavík, þ.a. 6,8 fm. sérgeymslu í kjallara auk stæðis í lokaðri bílageymslu.
Virkileg aðlaðandi íbúð á vinsælum stað í Grafarholtinu.


Nánari lýsing:
Komið inn í forstofu með fataskáp, flísar á gólfi. Eldhúsið er með fallegri eikarinnréttingu og að fullu opið inn í stofu. Stofan er björt með útgang á rúmgóðar suðvestur svalir. Hjónaherbergi með góðum fataskápum.  Barnaherbergið er með fataskáp. Baðherbergið er með fallegri eikarinnréttingu og baðkari ásamt sér sturtuklefa, flísar í hólf og gólf. Gluggi á baði.  Þvottahús með flísum á gólfi er inn af forstofu.   Gólfefni eru eikarplankaparket á öllu nema baðherbergi og þvottahúsi en þar eru flísar. Í sameign er sér geymsla, hjóla og vagnageymsla auk merkts stæðis í bílageymslu.  Lyfta.
Stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir. 

Húsið er einstaklega vel staðsett á skjólgóðum og rólegum stað í  Grafarholtinu. Stutt er í verslanir, leikskóla, skóla, íþróttasvæði og golfvöll.
Nánari upplýsingar veitir Ragnar Þorgeirsson, löggiltur fasteignasali, í síma 774 7373 eða [email protected]

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.500.000 kr.91.80 255.991 kr./m²226588629.03.2007

26.500.000 kr.91.80 288.671 kr./m²226588617.11.2014

40.000.000 kr.91.80 435.730 kr./m²226588601.08.2018

41.900.000 kr.91.80 456.427 kr./m²226588607.08.2020

64.000.000 kr.91.80 697.168 kr./m²226588616.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
51

Fasteignamat 2025

43.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
50

Fasteignamat 2025

41.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.750.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

66.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
95

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
51

Fasteignamat 2025

45.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.400.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband