Söluauglýsing: 925693

Dragavegur 5

104 Reykjavík

Verð

48.900.000

Stærð

97.5

Fermetraverð

501.538 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

47.750.000

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 8 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Dragavegur 5, 104 Reykjavík. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 10. júní 2020 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Fasteignasalan Garður sími 562-1200 kynnir:

Vorum að fá í sölu virkilega fallega og vel skipulagða sérhæð í góðu tvíbýlishúsi við Dragaveg 5 í Reykjavík. Eignin er 97,5 fm og 3ja herbergja.

Skipting eignar:
Anddyri, hol/gangur, geymsla, þvottahús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofa, eldhús og  svalir.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax (möguleiki er að póstur sem sendur er á gmail.com lendi í ruslpósti)

Nánari lýsing:
Gengið er inn á fyrstu hæð í flísalagða forstofu þar sem pláss er fyrir fatahengi. Gengið er upp flísalagðan stiga með palli á aðra hæð. Góður fataskápur er á palli upp stigann. Frá palli er komið inn á rúmgóðan gang. Tvö svefnherbergi og er annað þeirra með fataherbergi. Flísalagt baðherbergi með hvítri innréttingu og sturtuklefa. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél, spanhelluborð, breið og góð borðplata sem möguleiki er að sitja við. Eldhús er opið inn að stofu. Björt, góð stofa og borðstofa með stórum suðursvölum.  Geymsla er inn af forstofu. Rúmgóð, niðurgrafin með pláss og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Gólfefni: Parket og flísar.

Lóð: Göngustígar eru hellulagðir og bílastæði malarlagt.

Upplýsingar:  Góð staðsetning, stutt er í alla verslun og þjónustu. Grunnskólar og Menntaskólinn við Sund í næsta nágrenni. Íþróttasvæði Þróttar og Ármanns eru í göngufjarlægð. Auk þess er stutt í fallegar göngu- og hjólaleiðir í Laugardalnum og alla þjónustu þar í kring.  EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA.


Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 562-1200 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM;
Halldór, Löggiltur fasteignasali S. 693-2916 – [email protected]
Sveinbjörn, Löggiltur fasteignasali S. 892-2916 - [email protected]


Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Skipholt 5 | 105 Reykjavík | Fasteignasalan Garður 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband