27.05.2020 925051

Söluskrá FastansHagamelur 41

107 Reykjavík

hero

14 myndir

50.900.000

562.431 kr. / m²

27.05.2020 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.06.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
780-2700
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög björt og vel skipulögð 3-4 herbergja íbúð á 3 hæð í vel við höldnu fjölbýlishúsi á þessum sívinsæla stað. Húsið er nýlega steinað að utan, endurnýjaðir gluggar ásamt járni á þaki. Eignin skiptist í : forstofu, eldhús/borðstofu, stofu, tvö herbergi, baðherbergi, tvær geymslur ásamt leiguherbergi í risi með aðgangi að sam.salerni. Eignin getur verið laus við kaupsamning. Frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected].


NÁNARI LÝSING : 
Komið er inn í forstofu með skáp, harðparket á gólfi. Nýleg eldvarnarhurð er inn í íbúðina. Eldhús með nýlegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, stór borðkrókur/borðstofa, útgengt út á austur svalir. Eldhúsið var fært inn í borðstofuna. Rúmgóð og björt stofa með fallegu útsýni, harðparket á gólfi. Eldhús og stofa mynda eitt rými. Hjónaherbergi með innbyggðum skáp, harðparket á gólfi. Annað gott herbergi með harðparketi á gólfi. Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum að hluta. 
Í risi er rúmgott herbergi sem er með parketi á gólfi. Herbergið er ekki undir súð, stór gluggi með fallegu útsýni. Herbergið gæti hentað til útleigu. Aðgangur að salerni er í risinu. Á móti herberginu er rúmgóð geymsla undir súð.
Í kjallara er góð geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi, þurrkherbergi og hjóla- og vagnageymsla með útgangi.
 
Húsið er nýlega steinað að utan, búið að skipta um alla glugga og gler og setja nýtt járn á þak húsins fyrir nokkrum árum. Ástand frárennslislagna er gott og eftir því sem er vitað voru lagnir frá húsinu út í götu endurnýjaðar fyrir nokkrum árum síðan. 

Eignin er mjög vel staðsett í Vesturbænum, kaffihús, bakarí, veitingastaðir, sundlaug vesturbæjar ásamt Melabúðinni nokkrum skrefum frá íbúðinni. 

Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
59.900.000 kr.661.878 kr./m²05.11.2021 - 11.11.2021
5 skráningar
50.900.000 kr.562.431 kr./m²10.05.2020 - 21.05.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

43.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.750.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
73

Fasteignamat 2025

59.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband