26.05.2020 924535

Söluskrá FastansEspigerði 2

108 Reykjavík

hero

39 myndir

54.300.000

418.981 kr. / m²

26.05.2020 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.05.2020

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

129.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

[email protected]
562-1200
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Espigerði 2, 108 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 08 06. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 2. júní 2020 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Fasteignasalan Garður sími 562-1200 kynnir:

Vorum að fá fallega og bjarta 130 fm útsýnisíbúð á 8.hæð (efstu) í góðu og vel við höldnu lyftuhúsi við Espigerði 2 í Reykjavík. Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir. Eignin er á tveimur hæðum og er með opnum svölum sem ná til tveggja átta ásamt lokuðum svölum á efri hæð íbúðarinnar. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi en með möguleika á því fjórða.
Stærð samkvæmt Fasteignamati. Neðri hæð: 77,8 fm  Efri hæð: 46 fm, geymsla: 5,8 fm Samtals: 129,6 fm.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax (möguleiki er að póstur sem sendur er á gmail.com lendi í ruslpósti)

Skipting eignar: Neðri hæð:  Anddyri, hol, 1 svefnherbergi,  stofa, borðstofa, snyrting, eldhús, svalir.  
Efri hæð: Hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi og yfirbyggðar svalir, gengið er upp á efri hæð frá stofu.

Nánari lýsing:
Anddyri með góðum fataskáp. Inn af anddyri er gestasnyrting. Svefnherbergi með fataskáp. Stór og björt stofa með glæsilegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Borðstofa með góðum austursvölum sem liggja einnig fyrir horn og með útsýni til norðurs og vesturs. Eldhús með hvítri viðarinnréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrókur.
Efri hæð: Rúmgóður hringstigi er upp á efri hæðina. Komið er inn í hol. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi með hvítri innréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu. Frá holi er gengið út á rúmgóðar svalir sem eru yfirbyggðar og með glæsilegu útsýni.
Mjög snyrtileg sameign, á 9.hæð er hægt að fara út á sameiginlegar svalir sem snúa til suðurs. Á jarðhæð er stórt og gott leikherbergi, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla, góð sérgeymsla fyrir íbúðina og sameiginlegt þvottahús með iðnaðarvélum.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.
Gólfefni: Parket og flísar.
Lóð: Bílastæði er malbikað og göngustígar hellulagðir. Garðurinn er sameignlegur tyrfður og með trjágróðri .
Upplýsingar: Þykir húsið sjálft merkilegt í byggingarsögu höfuðborgarinnar en lágmyndina sem prýðir framhliðina gerði Sigurjón Ólafsson er það var í byggingu, á árunum 1973 til 1974. Einstaklega falleg, vel skipulögð og vönduð íbúð með fallegri lóð á góðum stað í Reykjavík. Stutt er í skóla, leikskóla og alla almenna þjónustu.  EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA.
Framkvæmdir síðustu ár:
2010: Rafmagnstafla hússins endurnýjuð.
2012: Múrviðgerð á norður enda hússins, viðgerðir á gluggum í neyðarútgangi.
2013: Sameign teppalögð og máluð, lyftubúnaður endurnýjaður. Byrjað var að endurnýja glugga hússins.
2017: Eldvarnarhurðir settar í alla sameignina, neyðarlýsing og samtengdir reykskynjarar. Sjálfvirkar opnanir settar á þrjár hurðir. Myndavélakerfi sett upp. Dúkur endurnýjaður á svalir 9. hæðar til suðurs. (þrennar svalir).
2018: Nýr dúkur settur á þakið, allir gluggar á suðurgafli endurnýjaðir, tilheyra a og b íbúðum.
2019: Múrviðgerð og málningarvinna á suðurenda hússins og nokkrir gluggar endurnýjaðir.


Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 562-1200 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM;
Halldór, Löggiltur fasteignasali S. 693-2916 – [email protected]
Sveinbjörn, Löggiltur fasteignasali S. 892-2916 - [email protected]


Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Skipholt 5 | 105 Reykjavík | Fasteignasalan Garður 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
54.000.000 kr.129.60 416.667 kr./m²203418010.08.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
54.300.000 kr.418.981 kr./m²26.05.2020 - 30.05.2020
2 skráningar
57.300.000 kr.442.130 kr./m²14.02.2020 - 25.03.2020
1 skráningar
59.300.000 kr.457.562 kr./m²27.01.2020 - 12.02.2020
1 skráningar
61.300.000 kr.472.994 kr./m²08.01.2020 - 28.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

68.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

88.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

84.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

102.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.850.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
167

Fasteignamat 2025

99.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.850.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.900.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

74.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.800.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
143

Fasteignamat 2025

93.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.200.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

84.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.400.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
167

Fasteignamat 2025

103.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.450.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
164

Fasteignamat 2025

104.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.150.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.800.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.350.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.850.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

74.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.100.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
144

Fasteignamat 2025

89.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
132

Fasteignamat 2025

85.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.700.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
166

Fasteignamat 2025

103.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.800.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
165

Fasteignamat 2025

109.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.550.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
133

Fasteignamat 2025

85.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.800.000 kr.

010608

Íbúð á 6. hæð
133

Fasteignamat 2025

85.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.950.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.350.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.600.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
80

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
187

Fasteignamat 2025

109.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.750.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.500.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
169

Fasteignamat 2025

105.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.900.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
129

Fasteignamat 2025

87.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.600.000 kr.

010807

Íbúð á 8. hæð
135

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010808

Íbúð á 8. hæð
143

Fasteignamat 2025

94.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.600.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
57

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Klæðning 8. og 9. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að klæða útveggi suðurhluta hússins nr. 2 á lóðinni nr. 2-4 við Espigerði með lituðum álplötum. Klæðningin nái aðeins til áttundu og níundu hæðar hússins. Erindinu fylgir ástandsskýrsla vegna leka dags. nóv. 2003.

  2. Svalaskýli á 9. h.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli sem tilheyrir íbúð 0807 á svölum á níundu hæð í húsinu nr. 2 við Espigerði á lóðinni nr. 2-4 við Espigerði. Bréf formanns húsfélags dags. 27. maí 2003 varðandi samþykki húsfundar, bréf hönnuðar dags. 20. júní 2003 og útskrift frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. feb. 2003 vegna fyrirspurnar fylgja erindinu. Stærðir: 13 ferm. og 31 rúmm.

  3. Svalaskýli á 9. h.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli á svölum á níundu hæð sem tilheyra íbúð 0807 í húsinu nr. 2 við Espigerði á lóðinni nr. 2-4 við Espigerði. Bréf formanns húsfélags dags. 27. maí 2003 varðandi samþykki húsfundar, útskrift frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. feb. 2003 vegna fyrirspurnar fylgir erindinu. Stærðir: 13 ferm. og xx rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband