24.05.2020 923958

Söluskrá FastansIðunnarbrunnur 12

113 Reykjavík

hero

8 myndir

54.900.000

517.436 kr. / m²

24.05.2020 - 108 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.09.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

106.1

Fermetrar

Fasteignasala

Garðatorg Eignamiðlun

[email protected]
545 0800
Bílskúr
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Garðatorg eignamiðlun s. 545 0800 kynnir:
Ný glæsileg 4ja herbergja 106,1 m² íbúð í nýju tvíbýlishúsi í Grafarholtinu.
Íbúðin afhendist fullbúin með með gólfefnum í ágúst 2020. Allt nýtt.
Íbúðin skiptist í alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, rúmgóðar svalir (sjá teikningar). Vandað er til íbúðarinnar á allan hátt eins og kemur fram í lýsingu hér að neðan. Húsið er einangrað og klætt að utan með vandaðri klæðningu, ál/timbur gluggar.

Umhverfið: Góð staðsetning í Úlfarsárdalnum. Einstakar náttúruperlur eru í göngufæri, Úlfarsárdalur, Úlfarsfell, Reynisvatn o.fl. Fjölmargir göngu- og hjólastígar bjóða uppá fjölbreytta möguleika til útivistar og tengja saman hverfin í nágrenninu.
Dalskóli er staðsettur á fallegum stað neðst í dalnum og er samrekinn leik- og grunnskóli auk frístundaheimilis. Í dalnum er einnig félagssvæði Fram.

Nánari lýsing: Gluggar álklæddir með þreföldu gleri sem veitir aukna hljóðeinangrun og minnkar varmatap. Eldvarnargler er í gluggum sem snúa að aðliggjandi húsi þar sem fjarlægð er lítil á milli. Burðarvirki er einangrað að utan og klætt með svörtum sementsflísum. Húsið er hitað með hefðbundu ofnakerfi. Þak er lárétt, einangrað með plasti og dúkalagt. Svalir eru með sama frágangi og þak en þó hellulagðar með glerhandriði.  Lóð er hellulögð fyrir framan bílskúr, inngang og einnig fyrir framan útgang í garði. Hellulagt verður milli þessara svæða meðfram húsinu og svæðin tengd saman. Sameign er fullbúin. Stigi á milli hæða, flísalagt gólf og fullmálaðir veggir (hvítt). Inntök eru frágengin, tengd við hús og tilbúin til notkunar. 
Íbúðin skilast miðað við eftirfarandi: Fullmálaðir veggir og loft (hvítt). Milliveggir eru gifsveggir. Anddyri flísalagt, gólf baðherbergja flísalögð og veggir í 2,2m hæð. Eldhúsinnréttingar uppsettar með ofn og helluborði. Baðherbergi fullbúið með upphengdu klósetti, vaski, sturtu og blöndunartækjum ásamt baðinnréttingu. Rafkerfi tilbúið til notkunar, yfirefni uppsett. (innstungur/slökkvarar). Ofnar uppsettir og tilbúnir til notkunar. Innihurðir uppsettar og frágengnar. Parket á gólfum utan baðherbergja.  Íbúðinni verður skilað á byggingastigi 7.


Nánari upplýsingar veitir: 
Ragnar G Þórðarson lögg. fasteignasali s. 899 5901 eða [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
53.800.000 kr.106.10 507.069 kr./m²250997407.11.2020

81.500.000 kr.106.10 768.143 kr./m²250997428.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

79.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breyta skráningu. Breyting á stofnerindi BN054665Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skráningu þannig að geymsla og bílgeymsla, rými 0102 og 0103, verða í eigu íbúðar á 1. hæð tvíbýlishúss á lóð nr. 12 við Iðunnarbrunn.

  2. Íbúðarhús á 2 hæðumSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvíbýlishús, tveggja hæða með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu á lóð nr. 12 við Iðunnarbrunn. Stærð, A-rými: 207,9 ferm., 641,1 rúmm.

  3. Íbúðarhús á 2 hæðumFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvíbýlishús, tveggja hæða með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu á lóð nr. 12 við Iðunnarbrunn. Stærð, A-rými: 207,9 ferm., 641,1 rúmm.

  4. Íbúðarhús á 2 hæðumFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvíbýlishús, tveggja hæða með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu á lóð nr. 12 við Iðunnarbrunn. Stærð, A-rými: 207,9 ferm., 641,1 rúmm.

  5. Íbúðarhús á 2 hæðumFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvíbýlishús, tveggja hæða með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu á lóð nr. 12 við Iðunnarbrunn. Stærð: xx ferm., xx rúmm.

  6. EinbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt

  7. EinbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband