23.05.2020 923723

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

22 myndir

66.500.000

481.884 kr. / m²

23.05.2020 - 123 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.09.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

138

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
899-1178
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir nýtt í einkasölu : Einstaklega björt og falleg íbúð í nýlegu vönduðu lyftuhúsi við Holtsveg í Urriðaholti. Íbúðin er á fyrstu íbúðarhæð (íbúð 102 ) en er á 2. hæð frá götu. Stór og björt alrými með góðum gluggum og fallegu útsýni. Eldhúsið er opið við stofu. Svefnherbergin eru 2-3. Gott baðherbergi með sturtu að baðkari. Þvottahús er sér innan íbúðar með innréttingu. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu sem og er önnur opin bílageymsla í húsinu.

Nánari lýsing : Komið er inn í anddyri með góðum fataskáp. Stofa, borðstofa og eldhús mynda saman mjög bjart og fallegt alrými með útgengi út á sólríkar svalir með fallegu útsýni. Í eldhúsi er falleg ljós innrétting með eyju og stein á borðum.  Innaf stofu er í dag sjónvarpshol þar er gert ráð fyrir 3ja svefnherberginu. Hin svefnherbergin tvö eru parketlögð og með fataskápum. Baðherbergið er rúmgott og flísalagt með fínni innréttingu, baðkari og einhalla sturtu með gleri. Þvottahúsið er sér innan íbúðar með góðri innréttingu, skolvask og glugga. Góð geymsla fyrir íbúðina er á hæðinni.  Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu sem og er í húsinu opinn bílakjallari. Allt aðgengi er gott. og sameign mjög snyrtileg.

Gardínur eru sérpantaðar og vandaðar, kubbaljós fylgja. Innréttingar frá Axis.
Umhverfi og útsýni er fallegt. Að sögn eigenda er verið að ganga frá göngustíg meðfram húsinu í gegnum hverfið og niður að vatni. Eignin getur verið laus til afheningar fljótlega skv. samkomulagi.

Þetta er mjög sjarmerandi eign með stóru og fallegu alrými á þessum eftirsótta stað í Garðabæ.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali sími: 899-1178 / [email protected]

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband