21.05.2020 923231

Söluskrá FastansEinigrund 8

300 Akranes

hero

24 myndir

35.500.000

336.812 kr. / m²

21.05.2020 - 226 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

105.4

Fermetrar

Fasteignasala

Lögheimili

[email protected]
630-9000
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


 

BÓKAÐU SKOÐUN Í SÍMA 630-9000

Lögheimili Eignamiðlun kynnir: Einigrund 8. Akranesi. íbúð 201 sem er 3-4 herbergja íbúð í þriggja hæða fjölbýli með gler svalalokunum ásamt sérgeymslu í kjallara (15 m²) = 105,4 fm samkvæmt Fasteignaskrá.  Íbúðin er 4 herbergja í dag. 

Algerlega frábær staðsetning vegna nálægðar við skóla / leikskóla og íþróttaaðstöðu ÍA. Krambúðinn og Kalla bakarí.

Nánari lýsing:
Forstofa flísar á gólfi, fataskápur.  
Eldhús falleg hvít eldhúsinnrétting, uppþvottavél í innréttingu,  Eldhúsinnrétting  er frá 2018, parket á gólfi. (eldhús var fært og mynda stofa og eldhús opið rými.)
Stofan,og eldhúsið mynda eitt bjart og opið rými, parket á gólfi útgengt er úr stofu út á suðvestur svalir sem eru með  gler svalalokun og flísar á svalagólfi. Hiti í svalagólfi.
Hjónahergið er rúmgott með fataskáp, parket á gólfi
Barnaherbergin eru 2 eru rúmgóð, parket á gólfi. 
Baðherbergið. Fín innrétting,  baðkar með sturtuaðstöðu. Flísar á gólfi og við vegg við sturtuaðstöðuna. Gert er ráð fyrir þvottavél á baðinu.
Í samreign er sameiginlegt þvottahús, þvottavél og þurrkari. Þurrkherbergi, hjólageymsla, WC  málað gólf. Sér geymsla sem fylgir þessari eign.
Lóðin er í kringum húsið er góðri rækt og hefur fengið góða umhirðu.  

Húsið hefur fengið gott viðhald að sögn seljanda. Td, var  skipt var um járn á þaki árið 2017  Þakkantur endurnýjaður 2008 + rennur. Gaflar steinaðir að utan 2011.  Búið að endurnýja neysluvatsnlagnir upp í íbúð árið 2016.



Allar nánari upplýsingar gefur:  Heimir Bergmann  löggiltur fasteignasali í síma 630-9000 eða [email protected]
Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar? 
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 13 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi.

Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.000.000 kr.105.40 123.340 kr./m²210258318.09.2006

14.000.000 kr.105.40 132.827 kr./m²210257907.05.2007

15.500.000 kr.105.40 147.059 kr./m²210257524.09.2008

20.900.000 kr.105.40 198.292 kr./m²210257514.11.2016

29.400.000 kr.105.40 278.937 kr./m²210257925.09.2018

35.900.000 kr.105.40 340.607 kr./m²210257527.11.2019

34.000.000 kr.105.40 322.581 kr./m²210257907.04.2021

35.000.000 kr.105.40 332.068 kr./m²210258307.12.2021

44.000.000 kr.105.40 417.457 kr./m²210258306.06.2024

52.500.000 kr.105.40 498.102 kr./m²210257529.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
51.500.000 kr.488.615 kr./m²21.06.2024 - 28.06.2024
4 skráningar
44.900.000 kr.425.996 kr./m²14.09.2023 - 06.10.2023
1 skráningar
36.400.000 kr.345.351 kr./m²11.11.2021 - 03.12.2021
4 skráningar
38.300.000 kr.363.378 kr./m²18.08.2021 - 19.08.2021
2 skráningar
34.900.000 kr.331.120 kr./m²13.08.2020 - 01.01.2021
1 skráningar
35.500.000 kr.336.812 kr./m²21.05.2020 - 01.01.2021
3 skráningar
36.100.000 kr.342.505 kr./m²02.05.2020 - 01.01.2021
1 skráningar
29.900.000 kr.283.681 kr./m²07.09.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
30.500.000 kr.289.374 kr./m²28.06.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
21.900.000 kr.207.780 kr./m²30.09.2016 - 01.01.2020
2 skráningar
22.900.000 kr.217.268 kr./m²10.06.2016 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 22 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

48.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.750.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.650.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

35.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.800.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

48.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

46.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.600.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

34.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.250.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

34.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.250.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband