20.05.2020 923129

Söluskrá FastansEinigrund 8

300 Akranes

hero

10 myndir

20.900.000

310.089 kr. / m²

20.05.2020 - 227 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

67.4

Fermetrar

Fasteignasala

Lögheimili

[email protected]
630-9000
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


 

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN
LÖGHEIMILI Eignamiðlun kynnir i einkasölu: Einigrund 8. 300 Akranes.  2 herbergja íbúð á 3 hæð í vel staðsettu fjölbýli. 
Eign sem þarfnast standsetningar.   BÓKAÐU SKOÐUN Í SÍMA 630-9000 eða 847-0306 

Nánari lýsing: Forstofa, fataskápur. 
Eldhús upprunaleg innrétting og tæki.  dúkur á gólfi.
Stofan og borðstofa mynda eitt rými, teppi gólfi. Útgengt er úr stofu út á lokaðar svalir með opnanlegu fagi. 
Hjónahergið er rúmgott með fataskáp,
Baðherbergið. tekið í gegn 2014. Sturtuklefi. Flísar á gólfi og veggjum. Þvottavélaaðstaða.
Geymsla í kjallara fylgir íbúðinni
Í kjallara er hjóla og vagnageymsla og þvottahús .
Sameignin er öll hin snyrtilegasta, nýlegt teppi á stigagangi sett Desember 2019.    Stutt í helstu þjónustu.  

Allar nánari upplýsingar veita Guðmundur Ó Kristjánsson í síma 847-0306 og tölvupóstur: [email protected] & Heimir Bergmann Löggiltur Fasteignasali í síma 630-9000 og tölvupóstur: [email protected]  Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?  Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 13 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 
Frekari upplýsingar: Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögheimili Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

48.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.750.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.650.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

35.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.800.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

48.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

46.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.600.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

34.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.250.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

34.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.250.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband