14.05.2020 921546

Söluskrá FastansEiðistorg 7

170 Seltjarnarnes

hero

19 myndir

59.900.000

410.837 kr. / m²

14.05.2020 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.05.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

145.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

450 Fasteignasala kynnir:

Sérlega rúmgóð og falleg fimm herbergja útsýnisíbúð við Eiðistorg 7 á Seltjarnarnesi. Íbúðin er á tveimur hæðum með þrennum svölum og fylgir bílastæði í bílakjallara. Húsið hefur verið yfirfarið og vel viðhaldið.

Íbúðin er merkt nr. 403 á bjöllu og er á 4. Hæð.


* Húsið múrviðgert og málað 2019
* Þak endurnýjað 2018-2019
* Þakrennur endurnýjaðar 2019
* Gluggar yfirfarnir og málaðir 2017-2019
* Gler og opnanleg fög endurnýjað eftir þörf.
* Sílanbaðað eftir þörfum 2019
* Trévérk málað 2019

Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. [email protected] eða S; 8491921
Páll Heiðar Pálsson Lgf. S: 775-4000 eða [email protected]

********pallpalsson.is*******

Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 145,80 m2

Neðri hæð skiptist í:
Forstofa og Hol með teppi á gólfi.
Fataherbergi er með flísum á gólfi en var áður gestasnyrting og auðvelt að breyta aftur.
Stofan er rúmgóð og þaðan er útgengt á vestursvalir sem eru með miklu útsýni út á sjóinn til fjalla.
Eldhús er rúmgott með viðarinnréttingu, helluborð, bakarofn, vifta, innbyggður örbylgjuofn og uppþvottavél. Korkflísar á gólfi stór borðkrókur / borðstofa. Útgengt á rúmgóðar austursvalir.
Stigi milli hæða er teppalagður.

Efri hæð skiptist í:
Stigapallur / hol efri hæðar er með teppi á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum og útgengt út á vestursvalir með miklu útsýni. Korkflísar á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 hefur verið opnað á milli með holi en auðvelt væri að loka aftur. Teppi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með bæði baðkari og sturtuklefa, góðu skápaplássi, salerni og tengi fyrir þvottavél.

Sér bílastæði í upphituðum bílakjallara með gluggum.

Sameign :
Sérgeymsla er með hillum. Birt stærð samkv. ÞÍ er 12,2 m2
Sameiginlegt þvottahús ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu er í sameign.

Lóðin er sameiginleg, ýmist tyrfð, hellulögð og vel gróin. Þar eru róluvöllur, körfuboltavöllur og útibekkir.

Einstaklega fjölskylduvæn staðsetning við bæjarmörk Vesturbæjar Reykjavíkur og Seltjarnarness.

Í næsta húsi er verslunarkjarninn Eiðistorg, en þar og nær er að finna hina ýmsu þjónustu, matvöruverslanir og bókasafn, þá er einnig stutt í leikskóla ( 450 m) og grunnskóla (350 m), líkamsrækt, sundlaug og íþróttir ásamt hinum ágætu gönguleiðum við sjóinn.


Nýjustu fréttir af fasteignamarkaði
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur!

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.000.000 kr.145.80 157.750 kr./m²206727122.12.2017

57.800.000 kr.145.80 396.433 kr./m²206727124.07.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
59.900.000 kr.410.837 kr./m²14.05.2020 - 27.05.2020
1 skráningar
62.900.000 kr.431.413 kr./m²09.03.2020 - 01.05.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030102

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

63.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

68.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

030401

Íbúð á 4. hæð
147

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.300.000 kr.

030402

Íbúð á 4. hæð
182

Fasteignamat 2025

92.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.100.000 kr.

030403

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

84.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband