05.05.2020 918923

Söluskrá FastansKrókavað 12

110 Reykjavík

hero

33 myndir

59.900.000

469.804 kr. / m²

05.05.2020 - 56 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.06.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

127.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
864-0061
Gólfhiti
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN.

RE/MAX Senter kynnir 4ra herbergja neðri hæð í endaraðhúsi að Krókavaði 12 í Norðlingaholtinu í Reykjavík. Stór viðarverönd til suðvesturs og stór gróinn garður. Afar stutt er í miðju hverfisins þar sem eru tveir leikskólar og grunnskóli. Einnig er stutt í íþróttaiðkun og bensínstöð með matvörum. Hjóla- og göngustígar eru í allar áttir út úr hverfinu og öryggi vegfarenda haft að leiðarljósi með undirgöngum og göngubrú. 


Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 127,5 m2.

Nánari lýsing:

Forstofa er einstaklega rúmgóð, með viðarfataskáp sem nær upp í loft og ljósum gólfflísum. Rafmagnstafla er í forstofu.
Stofa og eldhús eru í opnu rými. Útgengi er út á 40 m2 viðarverönd til suðvesturs, þar sem sólar nýtur stóran hluta af deginum. Gegnheil Eik á gólfi sem flæðir um flest rými íbúðarinnar.
Eldhús er með U laga innréttingu úr Eik. Gráyrjótt borðplata. Efri skápar eru á einum vegg. Eining með helluborði og gufugleypi úr lofti aðskilur borðstofu frá eldhúsi. Uppþvottavél er ekki innfelld í innréttinguna.
Hjónaherbergi er með viðarfataskáp sem fyllir út í einn vegg.
Barnaherbergin eru tvö. Bæði mjög rúmgóð og með viðarfataskápum sem ná upp í loft.
Baðherbergi er með upphengdu salerni, baðkari, sturtuklefa, handklæðaofni og innréttingu við handlaug. Ofan við skápaeiningu er spegill og ljós. Ljósar flísar upp veggi og á gólfi. Gólfhiti.
Þvottahús er innan íbúðar. Hvít borðplata og vaskur. Aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Ljósar flísar á gólfi.
Geymsla er á herbergisgangi.
Garður er hellulagður að framan og með langhlið. Þrjú bílastæði að framan eru í sameign með efri hæð. Grasflötur og runnar á aftanverðri lóðinni.
Húsið er staðsteypt, múrhúðað og steinað í ljósum lit. Þakpappi. Tvöfalt K-gler.
Inntök eru í sameiginlegum lagnaklefa undir stiga úti.
Eikarparket er á öllum rýmum nema votrýmum.
Innréttingar eru úr Eik.
Varmadæla á neysluvatninu og sér rafmagn og hiti.

Leikskólinn Rauðhóll
Norðlingaskóli
Íþróttafélagið Fylkir

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
29.900.000 kr.127.50 234.510 kr./m²227821016.05.2006

35.500.000 kr.127.50 278.431 kr./m²227821009.11.2007

59.000.000 kr.127.50 462.745 kr./m²227821014.08.2020

90.000.000 kr.127.50 705.882 kr./m²227821003.02.2023

98.000.000 kr.127.50 768.627 kr./m²227821029.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
99.900.000 kr.783.529 kr./m²26.06.2024 - 16.08.2024
5 skráningar
89.900.000 kr.705.098 kr./m²04.11.2022 - 08.11.2022
1 skráningar
59.900.000 kr.469.804 kr./m²05.05.2020 - 29.06.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

060101

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

94.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.100.000 kr.

060201

Íbúð á 2. hæð
168

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

107.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband