01.05.2020 918194

Söluskrá FastansÞórðarsveigur 4

113 Reykjavík

hero

19 myndir

44.800.000

435.374 kr. / m²

01.05.2020 - 56 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.06.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.9

Fermetrar

Fasteignasala

Húsaskjól

[email protected]
863-0402
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Þórðarsveigur 4 er seldur og er í fjármögnunarferli.  Erum með 25 kaupendur sem eru að leita að 4ra herbergja íbúð í 113 eða 112

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar


4ra herbergja íbúð á 4ju og efstu hæð í lyftuhúsi með stæði í bílakjallara. Eignin er skráð 94,3 fm, geymslan: 8,6 fm, heildarstærð eignar því 102,9 fm.

Smelltu hér til að sjá eignamyndband fyrir eignina
Smelltu hér til að sjá teikningar


Í Grafarholtinu í náttúruparadísinni er þessi fallega og bjarta eign við Þórðarsveig 4, á fjórðu og efstu hæð. Gífurlegur kostur er að vera á efstu hæð þar sem þá er enginn fyrir ofan þig. Um er að ræða íbúð í reisulegu fjölbýlishúsi á góðum stað í holtinu þar sem náttúran allt í kring skartar sínu fegursta. Mikil gróðursæld er á svæðinu og stutt í náttúruna til að njóta útvistar og hvers kyns afþreyingu. Hverfið er rómað fyrir fjölskylduvænt umhverfi og stutt er í leik,- og grunnskóla.  Öll grunnþjónusta er til staðar og stutt í verslun og þjónustu.

Gengið er inn um sérinngang af svölum og komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Komið inn í opið rými sem er eldhús og stofa. Eldhúsið er með L-laga innréttingu, efri og neðri skápum, plastparket á gólfi, útgengt á svalir með útsýni. Þvottahús innan íbúðar, flísar á gólfi, snúrur og tengi fyrir vask. 3 svefnherbergi í íbúðinni, öll með plastparketi og skápum og miklu útsýni. Baðherbergi er með flísum á gólfi og í sturtuklefa, ljós innrétting. 

Stæði merkt B16 í bílakjallara (við hlið inngangs) og mjög rúmgóð sérgeymsla í sameign. Einnig hjóla- og vagnageymsla

Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma: 863-0402 eða email: [email protected] 

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis?  Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

65.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

66.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband