24.04.2020 917017

Söluskrá FastansPerlukór 3

203 Kópavogur

hero

29 myndir

73.900.000

491.356 kr. / m²

24.04.2020 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.04.2020

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

150.4

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala kynnir virkilega fallega,bjarta og einstaklega vel skipulagða 5.herbergja 150,4 m2  neðri sérhæð í þríbýlishúsi með útgengi út á hellulagðan sérafnotrétt til suð-vesturs á frábærum stað við Perlukór 3a í Kórahverfinu í Kópavogi . Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Eignin telur forstofu, gestasalerni, þvottahús, baðherbergi, eldhús,stofu, 4 rúmgóð svefnherbergi, og geymslu innan íbúðar.


Nánari lýsing
Forstofa með flísalögðu gólfi og innbyggðum eikarfataskáp.
Forstofuherbergi (12,9 m2 ) með parketi á gólfi og tvöföldum eikarfataskáp. Gluggar á tvo vegu.
Gestasalernið er með flísalögðu gólfi og veggjum, upphengt salerni.
Geymsla með máluðu gólfi og opnanlegum glugga.
Þvottahús með flísalögðu gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Tengi fyrir skolvask og þvottasnúrur.
Eldhúsið er opið inn í stofu með snyrtilegri eikarinnréttingu með ljúflokunum á skúffum og flísalögðu gólfi. AEG ofn í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu .Eyja sem hægt er að sitja við með AEG keramik helluborði með viftuháf yfir. 
Stofan-borðstofa  er parketlögð með útgengi út á hellulagðan stóran sérafnotarétt til suð-vesturs.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum og baðkari  með sturtuaðstöðu.Eikarinnrétting með vaski ofan á , ásamt  háum eikarskáp til hliðar, einnig er eikar handklæðaskápur.  Upphengt salerni og handklæðaofn.
Hjónaherbergi ( 14,6 m2 ) með parketi á gólfi og innbyggðum eikarfataskáp á heilum vegg.
Barnaherbergi ( 14,8 m2 )með parketi á gólfi og tvöföldum innbyggðum eikarfataskáp.
Barnaherbergi ( 10,2 m2 ) með parketi á gólfi.

Stutt er í skóla og leikskóla ásamt verslunum. Sameiginlegt leiksvæði fyrir börn fyrir framan húsið og bak við húsið er óspillt náttúra og gönguleiðir.  Eignin var máluð að utan í fyrrasumar. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Gríðarlega vönduð eign og hefur hlotið hönnunarverðlaun Kópavogsbæjar. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected] 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband