14.04.2020 915019

Söluskrá FastansÁsakór 3

203 Kópavogur

hero

18 myndir

47.900.000

468.231 kr. / m²

14.04.2020 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.04.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasala Mosfellsbæjar

[email protected]
586-8080
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**Hringdu og bókaðu skoðun**

FASTMOS S: 586-8080 kynnir: Mjög falleg 102,3 m2, 3ja herbergja með glæsilegu útsýni á 2. hæð í lyftuhúsi við Ásakór 3 í Kópavogi. Gott skipulag. Fallegar innréttingar og gólfefni  Granít í eldhúsi. Rúmgóð svefnherbergi og stofurými. Eignin er skráð 102,3 m2, þar af íbúð 94,8 m2 og geymsla 7,5 m2.
Um er að ræða fjölbýlishús sem stendur fremst við Ásakórinn og nýtur því óhindraðs útsýnis til vesturs og norðurs. Húsið er steinað og álklætt að mestu. Skóli, leikskólar, verslanir, sundlaug og Íþróttamiðstöðin Kórinn í næsta nágrenni.

Nýlegt harðparket er á gólfum. Rúllugardínur eru í gluggum. Kubbaljós eru í loftum.

Smelltu hér til að fá sölubækling sendan strax
Lýsing íbúðar:
Forstofa: 
Flísar á gólfi og fataskápur.
Hol/Gangur: Parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi og útgengt á stórar svalir með fallegu útsýni.
Eldhús: Parket á gólfi, stór og glæsileg eyja með Granít, innrétting með skápum uppí loft, undirlímdir vaskar. Blástursofn, helluborð og háfur. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Þvottahús: Flísar á gólfi, vaskur, vinnuborð, snúrur og hvítur efri skápur.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, rúmgóðir fataskápar og útsýni til norðurs.
Barnaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur og útsýni til norðurs.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu og glerskilrúmi, upphengt salerni og innrétting.

Geymsla: Sérgeymsla með hillum í sameign.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er í sameign.

Verð kr. 47.900.000,- 

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í starfsmenn utan vinnutíma Svanþór 698-8555, [email protected], Sigurður 899-1987, [email protected].

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.650.000 kr.101.60 213.091 kr./m²228564508.02.2007

22.300.000 kr.102.30 217.986 kr./m²228563925.05.2007

23.000.000 kr.102.40 224.609 kr./m²228564225.06.2007

21.900.000 kr.101.80 215.128 kr./m²228563625.05.2007

26.000.000 kr.101.60 255.906 kr./m²228564511.07.2007

25.569.000 kr.101.80 251.169 kr./m²228563606.07.2012

28.600.000 kr.101.60 281.496 kr./m²228564526.11.2013

29.000.000 kr.101.80 284.872 kr./m²228563602.04.2014

39.000.000 kr.102.30 381.232 kr./m²228563909.10.2017

42.000.000 kr.102.30 410.557 kr./m²228563912.04.2018

47.000.000 kr.102.30 459.433 kr./m²228563931.08.2020

57.500.000 kr.101.80 564.833 kr./m²228563612.10.2021

78.500.000 kr.102.30 767.351 kr./m²228563926.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
74.900.000 kr.732.160 kr./m²25.07.2024 - 09.08.2024
1 skráningar
47.700.000 kr.466.276 kr./m²03.07.2020 - 07.08.2020
3 skráningar
47.900.000 kr.468.231 kr./m²14.04.2020 - 21.04.2020
1 skráningar
48.900.000 kr.478.006 kr./m²01.04.2020 - 16.04.2020
3 skráningar
42.900.000 kr.419.355 kr./m²14.02.2018 - 22.02.2018
1 skráningar
41.700.000 kr.407.625 kr./m²30.06.2017 - 01.10.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð á jarðhæð
71

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.700.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.800.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
166

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

92.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.750.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
193

Fasteignamat 2025

99.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.650.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
187

Fasteignamat 2025

98.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.700.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
160

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.900.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
190

Fasteignamat 2025

102.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.550.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
129

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband