09.04.2020 914613

Söluskrá FastansHamravík 22

112 Reykjavík

hero

30 myndir

51.900.000

417.538 kr. / m²

09.04.2020 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.04.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

124.3

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
697 9300
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Vegna Covid þá þarf að bóka skoðun á eiginni í síma 697 9300 eða [email protected] Miklaborg kynnir: Mjög rúmgóð og bjarta 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (ein hæð upp) á fjölskylduvænum stað í Grafarvogi. Stærð eignar er 124,3 og er inngangur úr opnu stigahúsi. Örstutt í skóla, leikskóla, verslanir í Spönginni, Egilshöll og í golf á Kropúlfsstöðum.
Forstofa með fataskáp. Rúmgott forstofuherbergi með fataskáp. Alrými með stofum og eldhúsi. Stofan er rúmgóð og er gengið þaðan út á suðvestur svalir. Eldhús er með nýlegri hvítri innréttingu og hluti tækja er nýlegur. Borðstofa er inn af eldhúsi. Herbergi með fataskáp og rúmgott hjónaherbergi með fataskápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar og nýleg innrétting með vask. Rúmgott þvottahús er við hlið eldhúss með hillum, vinnuborði og skolvaski. Gólfefni er að mestu parket en flísar á forstofu, þvottahúsi og baði. 
 
Á jarðhæð er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Einnig er þar sér geymsla íbúðar sem er 8,3 fm.
Rúmgott bílaplan með fjölda bílastæða og góð aðkoma að húsi. Húsgjald er aðeins kr 12,560 á mánuði og til stendur að mála glugga norðanmegin og stigahús. Húsfélagið á líklega fyrir þeirri framkvæmd. 
 
 
Virkilega falleg eign með alla helstu þjónustu í næsta nágrenni. 
 

Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

85.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

76.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
165

Fasteignamat 2025

89.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
166

Fasteignamat 2025

89.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband