09.04.2020 914598

Söluskrá FastansRjúpnasalir 10

201 Kópavogur

hero

17 myndir

49.900.000

455.292 kr. / m²

09.04.2020 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.04.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.6

Fermetrar

Fasteignasala

Domus

[email protected]
896-6076
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domus fasteignasala og Ársæll lgfs. s:896-6076 kynna í einkasölu fallega, bjarta og vel skipulagða  109,6 fm 4 herbergja íbúð á 2 hæð í lyftuhúsi í Rjúpnasölum 10 í Kópvogi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu merkt B12. Samkvæmt birtum fm frá Þjóðskrá er íbúðin 101,6 fm og geymsla í kjallara 8 fm samtals 109.6 fm. Svalir eru með svalalokun sem þægilegt er að opna á góðviðrisdögum.

Garður er sameiginlegur og með leiktækjum. Góð sameiginleg bílastæði eru fyrir framan húsið.

Mjög góð staðsetning með leikskóla í götunni ásamt litlum þjónustukjarna. Grunnskóla er í göngufæri. Stutt er í Salarlaug og verslun Nettó við Salarveg. Æfingasvæði HK í Kórnum er í göngufæri. 

ATH vinsamlegast bókið tíma fyrir skoðun þ.s. ekki verða haldin opin hús á eigninni. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll í síma 896-6076 og á netfanginu [email protected]


Nánari lýsing:
Forstofa
er með flísum á gólfi og skáp. Myndavéladýrasími er í húsinu.
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og úr stofu er útgengt á suðursvalir með svalalokun.
Eldhús er með flísum á gólfi og viðarlitaðri innréttingu. Háfur er ca 2 ára gamall og bakarofn er í vinnuhæð. Laga þarf hellu í helluborði. Góður borðkrókur.
Gangur er með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og góðum skápum.
Svefnherbergi 1 er með parketi á gólfi og skáp.
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi og skáp. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum og Viðarlitaðri innréttingu. Upph.wc og baðkar með sturtu.
Þvottahús er innan íbúðar og með flísum á gólfi. Vinnuborð með vaski og skápar eru í þvottahúsinu.
Geymsla í kjallara er 8 fm.
Stæði í bílageymslu meekt B12 hjá Þjóðskrá.

Sumarið 2019 var skipt um stóran hluta af þakdúk. Í nóv og des 2019 var loftræstin hreinsuð og í byrjuan árs 2020 var minni lyftan yfirfarin mikið endurnýjuð m.a skipt um hjól og stýribúnað. Til stendur að yfirfara stærri lyftuna í apríl 2020 og hafa húseigendur þegar greitt fyrir framkvæmdina. 

Góð fjölskyldueign á vinsælum stað í Kópavogi

Vegna stöðunnar í þjóðfélaginu verða ekki haldin opin hús á eigninni og verður hún eingöngu sýnd í einkaskoðunum. Spritt og einnota hanskar verða á staðnum.

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið [email protected] 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
28.200.000 kr.108.90 258.953 kr./m²226084716.05.2013

37.000.000 kr.108.80 340.074 kr./m²226083502.09.2014

35.000.000 kr.109.60 319.343 kr./m²226082403.11.2014

30.900.000 kr.109.60 281.934 kr./m²226082423.12.2014

42.200.000 kr.109.30 386.093 kr./m²226083106.02.2017

46.500.000 kr.109.60 424.270 kr./m²226082713.04.2018

53.000.000 kr.110.30 480.508 kr./m²226084810.07.2018

47.000.000 kr.109.60 428.832 kr./m²226082416.02.2019

51.300.000 kr.109.60 468.066 kr./m²226082706.09.2020

73.000.000 kr.110.40 661.232 kr./m²226083602.06.2022

78.000.000 kr.109.90 709.736 kr./m²226083913.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
49.900.000 kr.455.292 kr./m²24.03.2020 - 09.04.2020
2 skráningar
47.900.000 kr.437.044 kr./m²13.03.2018 - 28.03.2018
2 skráningar
45.900.000 kr.418.796 kr./m²31.10.2017 - 25.11.2017
1 skráningar
46.300.000 kr.422.445 kr./m²13.10.2017 - 31.10.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

74.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

74.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

79.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
95

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

78.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

76.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

72.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.050.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.750.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
108

Fasteignamat 2025

78.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.800.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
109

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.100.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.050.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
95

Fasteignamat 2025

73.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
110

Fasteignamat 2025

79.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.200.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

81.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.550.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
96

Fasteignamat 2025

73.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.550.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
98

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
99

Fasteignamat 2025

85.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband