25.03.2020 912071

Söluskrá FastansÞrastarás 75

221 Hafnarfjörður

hero

30 myndir

51.900.000

493.815 kr. / m²

25.03.2020 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.03.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

105.1

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
866-7070
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

VINSAMLEGAST BÓKIÐ SKOÐUN OG ÉG SÝNI YKKUR EIGNINA EFTIR SAMKOMULAGI, EINUM Í EINU.
Í LJÓSI AÐSTÆÐNA ÞÁ VERÐUR EKKI OPIÐ HÚS SEM STENDUR.

Remax fjörður / Guðný Ósk löggiltur fasteignasali kynna fallega og rúmgóða endaíbúð með miklu útsýni við Þrastarás 75, Hafnarfirði.
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 105,1 fm.
Sérinngangur er í íbúðina sem er á 2.hæð.


Eignin hefur verið mikið endurnýjuð þar sem skipt hefur verið um gólfefni á öllum herbergjum, stofu, eldhúsi, gangi og forstofu.
Nýir fataskápar í öllum herbergjum, nýjar innréttingar í eldhúsi og á baðherbergi.
Nýjar sérsniðnar gardínur frá Álnabæ.


Eignin skiptist í forstofu, hol/gang, 3 svefnherbergi, geymslu/vinnuherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús og geymslu sem er staðsett í sameign á neðri hæð.

Komið er inn í forstofu með góðum fataskápum, nýlegt harðparket á gólfi.
Inn af forstofu er rúmgott barnaherbergi, nýir fataskápar, harðparket á gólfi.
Gangur er parketlagður með harðparketi.
Annað rúmgott barnaherbergi með nýjum fataskápum, harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með nýjum fataskápum, harðparket á gólfi.
Geymsla/vinnuherbergi er innan íbúðar sem nýtist í dag sem vinnuherbergi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, salerni, ný falleg innrétting og handlaug.
Þvottahús er inn af baðherbergi, flísalagt gólf, innrétting fyrir vélar.
Stofa er björt og rúmgóð með miklu útsýni, harðparket á gólfi. Útgengt er úr stofu út á svalir.
Eldhús er með nýrri innréttingu, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, harðparket á gólfi.

Þetta er falleg og rúmgóð eign með miklu útsýni í góðu hverfi þar sem stutt er í skóla og leikskóla.


Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.500.000 kr.105.10 214.082 kr./m²225412710.05.2011

26.000.000 kr.104.50 248.804 kr./m²225412621.06.2012

31.100.000 kr.104.50 297.608 kr./m²225412602.05.2014

32.000.000 kr.105.10 304.472 kr./m²225412720.10.2015

42.500.000 kr.105.10 404.377 kr./m²225412709.11.2017

50.000.000 kr.105.10 475.737 kr./m²225412718.06.2020

64.000.000 kr.104.50 612.440 kr./m²225412610.12.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
79.900.000 kr.760.228 kr./m²15.08.2024 - 23.08.2024
2 skráningar
50.900.000 kr.484.301 kr./m²10.04.2020 - 16.04.2020
3 skráningar
51.900.000 kr.493.815 kr./m²25.03.2020 - 26.03.2020
2 skráningar
42.900.000 kr.408.183 kr./m²27.09.2017 - 06.10.2017
1 skráningar
44.500.000 kr.423.406 kr./m²04.09.2017 - 01.10.2017
1 skráningar
44.900.000 kr.427.212 kr./m²23.08.2017 - 10.09.2017
1 skráningar
32.500.000 kr.309.229 kr./m²02.10.2015 - 06.10.2015
1 skráningar
33.600.000 kr.319.696 kr./m²14.09.2015 - 03.10.2015
1 skráningar
34.500.000 kr.328.259 kr./m²04.09.2015 - 15.09.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 14 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.450.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

63.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

63.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband