Söluauglýsing: 910952

Austurkór 94

203 Kópavogur

Verð

74.900.000

Stærð

167.6

Fermetraverð

446.897 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

58.300.000

Fasteignasala

Husasalan EHF

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 67 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Húsasalan og Benedikt kynna: Glæsilega 167,6 fm.  4-5 herbergja endaíbúð með góðum bílskúr. Stórbrotið útsýni, eignin er á 3ju hæð í viðhaldslitlu velbyggðu sex íbúðarhúsi með stórum 16  fm. lokuðum svölum að Austurkór 94 í Kópavogi.  Glæsilegt útsýni yfir höfuðborgina og fjallasýn yfir Esjuna, Snæfellsjökul osfr.

Íbúðin er 138.6 fm. bílskúr 29 fm. samtals: 167.6 fm.

Vegna samkomubanns í landinu ferða ekki haldið opin hús, hafið samband til að bóka einkaskoðun.
Frekari upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson löggiltur fasteignasali.
S: 661-7788  Netfang: [email protected]


EIGNIN SKIPTIST Í:
Forstofu, stofu / borðstofu, eldhús, baðherbergi, 3-4 svefnherbergi, þvottahús og geymslu og bílskúr.


NÁNARI LÝSING:
Forstofa Komið er inn í bjarta og rúmgóða með góðum fataskáp, flísar á gólfi. 
Stofa / borðstofa er eitt stórt fallegt rými með einstaklega fallegt útsýni yfir höfuðborgina, Snæfellsjökul ofl. Frá stofu er útgengt á rúmgóðar 16 fm. lokaðar svalir.
Geymsla / svefnherbergi. Geymsla er á svölunum sem búið er að útbúa sem svefnherbergi með parket á gólfi.
Eldhúsið er stórt með fallegri innréttingu, góð eyja með skáp, mikið skápapláss, parket á gólfi. 
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Svefnherbergin tvö önnur mjög rúmgóð herbergimeð fataskápum, parket á gólfi. 
Baðherbergið er stórt með góðri innréttingu, flísalagt í hólf og gólf, baðkar og sturta, handklæðaofn, hiti í gólfi. 
??????Þvottahús er innan gengt frá forstofu með innréttingu undir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla

Sjón er sögu ríkari.

Gólfefni: Fallegt ljóst harðviðarparket frá Parka er á gólfum nema á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi þar eru flísar frá Álfaborg.

Allar innréttingar eru frá HTH innréttingum, Model Next-háglans sprautulakkað / 5100-eikar melalin.
Innihurðir eru yfirfeldar með samlokukörmum. Eldhústæki frá Bræðurnir Ormson. Hreinlætis og blöndunartæki eru frá Tengi hf. 


Benedikt Ólafsson löggiltur fasteignasali. 661 7788 Netfang: [email protected]

Þ
arft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt mat. Sé um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni 
Hafið samband í síma 661 7788

Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera þinn og þinna fasteignasali fasteigna

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband