13.03.2020 909839

Söluskrá FastansFlétturimi 9

112 Reykjavík

hero

21 myndir

47.500.000

364.823 kr. / m²

13.03.2020 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.03.2020

3

Svefnherbergi

Baðherbergi

130.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Verönd
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús mánudag 16.3. frá kl. 17-17:30, verið velkomin.

Fold fasteignasala, s. 5521400 kynnir: Fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi að Flétturima 9. Skipulag eignar: Forstofa, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofa, baðherbergi, þvottahús og verönd. Bílastæði í bílakjallara fylgir eigninni ásamt geymslu og aðgengi að sameiginlegri hjóla- og vagngeymslu. Húsið er steypt, byggt árið 1992 og íbúðin skiptist þannig: 108,5 m² íbúð, 6 m² geymsla og 15,7 m² bílastæði í kjallara, samtals 130,2 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrár Ísland. Nánari lýsing: Forstofa: með flísum á gólfi. Stór viðarlitaður fataskápur, ein og hálf breidd. Inn af forstofu er gengið til hægri í eldhús þangað sem er flæði á flísum, til vinstri í svefnherbergi og beint áfram í stofu. Eldhús: flísar á gólfi. Nýleg innrétting, stór og rúmgóð. Innréttingin er viðarlituð og sama útlit er á innréttingu í eldhúsi, baði og fataskápum. Keramik helluborð og AEG uppþvottavél, ísskápur er inni í innréttingu. Eldhúsið var flísalagt og uppgert árið 2014 af fyrri eigendum að sögn seljanda. Stofa: er rúmgóð og harðparket er á gólfi. Þaðan er útgengt út á hellulagða verönd sem er afgirt með hárri girðingu. Til vinstri úr stofu er stuttur gangur þar sem beint á móti er annað svefnherbergi og síðan hjónaherbergi við hliðina á því til hægri. Við hliðina á hjónaherberginu er baðherbergi og þvottahúsið þar við hliðina - beint á móti svefnherbergjum. Svefnherbergi: eru þrjú og eru þau öll parketlögð með stórum fataskápum, einfaldur skápur er í herbergi við hliðina á forstofu, ein og hálfbreidd er á fyrsta herbergi inn af stofu og tvöfaldur fataskápur er í hjónaherbergi. Baðherbergi: er með flísalögðu gólfi, þar er salerni, stór og rúmgóð innrétting með stórum vask og baðkar með sturtu. Þvottahús: er fremur lítið. Þar er vaskur og þvottasnúra í lofti. Pláss fyrir þvottvél og þurrkara ofan á þvottavél. Geymsla: er 6 m² og hátt til lofts. Bílastæði í kjallara: er staðsett næst hurðinni inn í húsið og þar við hliðina er snúra til þvotta á bifreiðum. Einnig eru þar myndavélar. Skipt var um alla ofna árið 2019 í íbúðinni og á eftir að fínpússa frágang með spartli. Sumrin 2016 og 2017 voru tröppur upp að íbúð lagaðar, steypuviðgerðir utan á húsi og málað að utan að sögn seljanda. Sameiginleg vagna og hjólageymsla: er á sömu hæð og íbúð, til vinstri við hana. Eignin er vel skipulögð og hentar vel fyrir fjölskyldu.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.000.000 kr.130.20 207.373 kr./m²204016204.07.2014

32.400.000 kr.130.20 248.848 kr./m²204016208.09.2015

45.500.000 kr.130.20 349.462 kr./m²204016211.06.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
130

Fasteignamat 2025

73.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

54.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) - Svalalokun á fjölbýlishús nr. 9-15Afgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvað kostnaður er frá hendi byggingafulltrúa að fá samþykkt svalalokanir á fjölbýlishúsið nr. 9 á lóð nr. 9-15 við Flétturima.

    Með vísan til svars á athugarsemdarblaði


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband