10.03.2020 908963

Söluskrá FastansDalsbraut 30

260 Reykjanesbær

hero

27 myndir

39.900.000

373.246 kr. / m²

10.03.2020 - 59 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.05.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

106.9

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
899 5856
Kjallari
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Fjögurra herbergja endaíbúð á jarðhæð. Íbúðin er merkt 0105 og er skráð 106,9 fm þar af er geymsla skráð 4,5 fm. Eigninni fylgir 61,4 fm sérafnotaréttur sem liggur fyrir vestan eignina. Dalsbraut 30 er hús á tveimur hæðum sem samanstendur af 11 íbúðum. Íbúðirnar eru 4ra herbergja og fylgir geymsla hverri íbúð. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar með gólfefnum.

Við Dalsbraut 26, 28 og 30 í Dalshverfi í Reykjanesbæ rísa  glæsilegar og vandaðar íbúðir.

Sjá sölusíðu byggingaraðila hér

Um er að ræða fjögurra herbergja vel skipulagðar íbúðir í þremur litlum fjölbýlishúsum.  Stutt er í alla þjónustu að Fitjum. Stapaskóli, einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins er að rísa í þessu blómlega hverfi, steinsnar frá íbúðunum.  Falleg náttúra er allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.

Hvert hús er tveggja hæða með 11 íbúðum og stærð íbúða er frá 106,7 fm til 108,2 fm.  Með íbúðum á 1. hæð fylgir stór séreignagarður sem heimilt er að girða af samkvæmt teikningu.  Stórar svalir fylgja íbúðum á 2. hæð sem heimilt er að loka með ákveðnum skilyrðum.  Húsin standa á stórri lóð, með fjölda bílastæða og hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla.

Eignin skilast fullfrágengin að innan sem utan.  Húsin er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með báruáli og lerki klæðningu.  Gluggar og útihurðir eru úr ál og tré.

Að innan eru allar íbúðir fullfrágengnar með sérsmíðuðum innréttingum, fullmálaðar og með hágæða harðparketi frá Pergo.  Eldhúsinnréttingar eru ljósgráar að lit með hvítum quarts borðplötum og vönduðum eldhústækjum frá Simens og Bosch.  Baðinnréttingar eru einnig með quarts steini og blöndunartækjum frá Grohe.  Innihurðir eru sérsmíðaðar með felliþröskuldi.  Frábært skipulag.

Öllum íbúðum fylgir sér geymsla á jarðhæð, þar sem einnig er hjóla- og vagnageymsla í sameignarrými. 

Dalshverfið er sá hluti Njarðvíkur sem liggur næst höfuðborgarsvæðinu. fyrirhuguð er mikil uppbygging á svæðinu og ber þar hæst að nefna bygging Stapaskóla sem verður heildstæður skóli, sem felur í sér leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, frístundaskóla og félagsmiðstöð. Skólinn verður staðsettur örstutt frá íbúðunum. 

Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinna

Allar nánari upplýsingar gefa eftirfarandi löggiltir fasteignasalar:

Gunnar S. Jónsson í síma 899 5856 / [email protected]

Axel Axelsson í síma 778 7272 / [email protected]

Óskar H. Bjarnesen í síma 691 1931 / [email protected]

Þórhallur B. Guðjónsson í síma 896 8232 / [email protected]

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

58.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband