09.03.2020 908823

Söluskrá FastansEfstasund 93

104 Reykjavík

hero

24 myndir

44.900.000

595.491 kr. / m²

09.03.2020 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.03.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

75.4

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
868 7048
Sólpallur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

**EIGNIN ER SELD**

Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja ris íbúð við Efstasund 93 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 75,4 fm samkvæmt Fasteignaskrá Íslands en er í raun mun stærri að gólffleti.


Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymsla. 

Nánari lýsing:
Stofa er björt og rúmgóð með viðargólfi. Opið rými milli eldhúss og stofu.
Eldhús er með fínni innréttingu, innbyggðri uppþvottavél undir ofninum með viðargólfi. Ísskápur getur fylgt með. Gengið út á svalir frá eldhúsi.  
Hjónaherbergi er rúmgott með viðargólfi.
Svefnherbergi með viðargólfi og innbyggðum fataskáp.  
Svefnherbergi með viðargólfi.  
Baðherbergi er með innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, opnanlegum glugga og flísum á gólfi.
Stórt geymsluloft er í risi og er yfir stórum hluta íbúðarinnar.
Geymsla er staðsett í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara og þar er hver íbúð með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í útigeymslu í garði.
Sameiginlegur sólpallur er í garði 

Falleg eign á góðum stað í Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali
s.868 7048 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
38.500.000 kr.75.40 510.610 kr./m²202060621.11.2017

44.500.000 kr.75.40 590.186 kr./m²202060630.03.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
44.900.000 kr.595.491 kr./m²09.03.2020 - 25.03.2020
1 skráningar
39.900.000 kr.529.178 kr./m²06.10.2017 - 23.10.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
89

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
145

Fasteignamat 2025

86.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

58.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 93 við Efstasund. Gerð er grein fyrir eignarhaldi í húsinu og innra fyrirkomulagi er lítillega breytt á öllum hæðum. Samþykki meðeigenda dags. 28. október 2002 fylgir erindinu.

  2. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 93 við Efstasund. Gerð er grein fyrir eignarhaldi í húsinu og innra fyrirkomulagi er lítillega breytt á öllum hæðum.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband