28.02.2020 906634

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

21 myndir

59.500.000

478.681 kr. / m²

28.02.2020 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.03.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

124.3

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
899-6799
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan DOMUSNOVA og Kristín Björg lgf kynna fallega 4 herbergja íbúð í Urrirðaholti í Garðabæ. Þetta er björt og vel skipulögð eign sem vert er að skoða. Skv FMR er fasteignin 124,3 fm, íbúðarhlutinn er 113,9 fm og geymsla 10,4 fm. Sér bílastæði með rafmagnstengli í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.
**Upplýsingar og fyrirspurnir i síma 899-6799**

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, hol, stofu, borðstofu, hjónaherbergi, 2 barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Fallegar innréttingar frá Innval, steinborðplata, AEG eldhústæki og blöndunartæki frá Tengi. Gólfefni eru viðarparket og flísar. Rúmgóðar svalir til suðurs. Sameign og lóð er mjög snyrtileg. Eignin er vel staðsett ofarlega í Urriðaholtinu þar sem stutt er í skóla, leikskóla og í náttúruparadísina í Heiðmörk. ***Bókun í skoðun og allar nánari upplýsingar veitir Kristín Björg Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali gsm 899-6799 eða [email protected]***
Pantaðu söluyfirlit hér

 
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp sem nær upp í loft.
Eldhús er bjart og opið með innréttingu frá Innval og steinborðplötu. Ofn og gufugleypir frá AEG og vaskur og blöndunartæki frá Tengi. Gott skúffu- og skápapláss. Uppþvottavél og ísskápur fylgja.
Stofa og borðstofa, mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi og útgengt á 9,3 fm svalir sem snúa í suður.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum innbyggðum skápum sem ná upp í loft.
Herbergi I er rúmgott með innbyggðum skápum.
Herbergi II er rúmgott án skápa,
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, upphengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er rúmgott með góðu vinnuplássi, staðsett inn af baðherbergi.
Geymsla 10,4, fm er á fyrstu hæð.
Hjóla- og vagnageymsla sameiginleg fyrir íbúa er á jarðhæð. Mjög snyrtileg sameign.

Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara, auk þess er í kjallara opin bílageymsla fyrir 9 bíla.
Falleg breið viðarborð eru á gólfum íbúðarinnar og flisar á baði og þvottahúsi. Íbúðin er  falleg og vel skipulögð á 2. hæð í fimm hæða lyftuhúsi í Urriðaholti í Garðabæ, byggðu árið 2016. Skv FMR er fasteignin 124,3 fm, íbúðarhlutinn 113,9 fm og geymsla 10,4 fm. Sér bílastæði með rafmagnstengli í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.

Þetta er frábær fjölskylduíbúð í rólegu fjölbýli. Stutt er í skóla og leikskóla, og hverfið er í náinni tengingu við ósnortna náttúru í Heiðmörk og góðar samgönguæðar. Kauptún er þjónustukjarni í göngufæri þar sem eru meðal annars Costco, Bónus og Vínbúðin auk Ikea. Meira má lesa um hverfið á www.urridaholt.is

Allar frekari upplýsingar veitir Kristín Björg Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali / viðskiptafr. MBA, í síma 899 6799 – [email protected]
 
Ertu í fasteignahugleiðingum? Ég býð frítt söluverðmat og ráðgjöf varðandi fasteignaviðskipti.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
45.900.000 kr.124.30 369.268 kr./m²235261706.09.2016

77.000.000 kr.124.30 619.469 kr./m²235261725.08.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband