26.02.2020 906027

Söluskrá FastansEskivellir 7

221 Hafnarfjörður

hero

16 myndir

49.000.000

432.099 kr. / m²

26.02.2020 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.02.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.4

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
896-2312
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun kynnir:  Virkilega falleg 113,4 fm endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.  Íbúðin er 3ja til 4ra herbergja, en í dag eru tvö svefnherbergi í íbúðinni, en hægt að bæta því þriðja við.  Tvö samliggjandi bílastæði i bílakjallara fylgja.  Gengið inn í íbúðina af opnum stigagangi.

Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu og steini í borðum.  Innfelldur vaskur og helluborð er í innréttingu og loft niðurtekin með halógenlýsingu.
Stofan og borðstofan eru í samliggjandi rými með olíubornu eikarparketi á gólfum.  Þaðan er útgengt á um 18 fm yfirbyggðar suðursvalir með hitalampa.
Svefnherbergin tvö er með eikarparketi á gólfum og fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með steyptri sturtu, fallegri hvítri innréttingu og handklæðaofni.
Þvottahúsið er rúmgott með flísalagt gólf og stórri innréttingu.

Á hæðinni í sameign er rúmgóð geymsla íbúðar.  Í bílakjallara eru tvö samliggjandi bílastæði.  Þvottaaðstaða er í bílakjallara. Hægt að tengja hleðslustöðvar í bílakjallara.

Upplýsingar veitir Sigurður Samúelsson Lgf í síma 896-2312 eða [email protected]
---------------------------------------------------------------

 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
24.800.000 kr.113.40 218.695 kr./m²227425820.09.2006

23.800.000 kr.113.40 209.877 kr./m²227425004.05.2007

23.700.000 kr.113.40 208.995 kr./m²227424201.06.2007

23.500.000 kr.113.40 207.231 kr./m²227425801.09.2010

23.700.000 kr.113.40 208.995 kr./m²227425025.01.2012

30.300.000 kr.113.40 267.196 kr./m²227424207.07.2015

48.200.000 kr.113.40 425.044 kr./m²227425823.05.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.300.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.300.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

66.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

71.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

73.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.850.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.900.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

74.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.150.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

61.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

61.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

74.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
147

Fasteignamat 2025

94.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.100.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
101

Fasteignamat 2025

69.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
79

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband