Söluauglýsing: 905841

Kirkjuvegur 64

900 Vestmannaeyjar

Verð

31.400.000

Stærð

183.9

Fermetraverð

170.745 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

25.650.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 311 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT FASTEIGNIR, Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Kirkjuveg 64 í Vestmannaeyjum.   Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 [email protected] 
 
Lýsing:
Um er að ræða einbýlishús á þremur hæðum, með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum við Kirkjuveg 64 í Vestmannaeyjum.  Eignin sem er 183,9m2 er byggð úr steypu árið 1925.  Aðalhæðin telur rúmgott eldhús, mjög rúmgóða stofu sem rúmar bæði borðstofu, stofu og sjónvarpsstofu.  Þá er salerni á aðalhæðinni og inngangur.  Þá er stigi upp á efri hæðina sem telur fjögur svefnherbergi og baðherbergi með baðkari/sturtu.  Þá er stigi niður í kjallara sem telur rúmgóðar geymslur, sem og gott þvottahús.  Einnig er innangengt að utan inní kjallara.  Búið er að skipta um glugga á austurhlið hússins 2018 og var húsið lagfært og málað að utan sama ár.  Eignin er staðsett mjög miðsvæðis, frábært útsýni er til allra átta, stutt í bæinn.  Frábærir möguleikar liggja í þessu húsi.  Hægt er að bæta við herbergjum á miðhæðinni á einkar auðveldan hátt, baðherbergi eru á báðum hæðum og eldhúsið einkar rúmgott.  Eign sem tækifærin liggja í.       
Aðalhæð (66m2)
Anddyri/gangur með flísum á gólfi.  Fatahengi í anddyri. 
Gestasalerni flísar á gólfi, vaskur og salerni.    
Stofa/borðstofa Stór og rúmgóð stofa með parketi á gólfi.  Klæðning á veggjum að hluta til.    
Eldhús er með eldri innréttingu sem er hvítlökkuð og rúmgóð.  Flísar á milli skápa og flísar á gólfi.    
 
Efri hæð (68,9m2) Teppalagður og mjög skemmtilegur rúmgóður stigi, teppalagður gangur.    
Herbergi (1) með parketi á gólfi.  Rúmgott. Lausir rúmgóðir skápar.        
Herbergi (2) með spónparketi á gólfi.  Fastur fataskápur.   
Herbergi (3) með spónparketi á gólfi.  Fastur fataskápur.    
Herbergi (4) parket á gólfi.  Nýlegur fataskápur. 
Baðherbergi með dúk á gólfi.  Ágætis innrétting.  Eldri salerni og baðkar(sturta).    
 
Kjallari (49m2)
Þvottahús: Er í kjallara.  Fermetrafjöldi í kjallara er heldur meiri en gefið er upp sökum lofthæðar.   Einna mest er hún í þvottahúsi sem er einkar vel skipulagt.  Mjög rúmgóðar geymslur.  Útgengt úr kjallara.  Mjög hlýtt er í kjallara þar sem hitakútur er staðsettur þar og einkar gott að þurrka þvott í rýminu.     
Geymsla:  Fínar geymslur.                  
 
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð. 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband