19.02.2020 904446

Söluskrá FastansLangahraun 6

810 Hveragerði

hero

2 myndir

32.800.000

249.051 kr. / m²

19.02.2020 - 318 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

131.7

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
690-2602
Bílskúr
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala kynnir: 

Langahraun 6 í Hveragerði.
Um er að ræða miðjuraðhús með innbyggðum bílskúr í byggingu í Kambalandi í Hveragerði. Húsið er í heildina 131,7 fm að stærð, 3ja til 4ra herbergja þar af bílskúr 28,8 fm. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu standandi bárujárni.
Hægt er að velja um innra skipulag með tveimur eða þremur svefnherbergjum. 
Samkvæmt teikningu skiptist húsið í forstofu, eldhús, stofu, 2-3 svefnherbergi, geymslu, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.


Skv. skilalýsingu verður húsið fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð, búið er að skipta um jarðveg og setja mulning í bílaplan en fokheld að innan. Sorptunnugeymslur fyrir tvær tunnur, forsteyptar frá BMvallá. Skilveggir að framan og aftan sem skilast hvítir að lit. Búið að leggja ídráttarrör út fyrir sökkul fyrir heitan pott í garði. 
Skilalýsing  liggur fyrir á skrifstofu Gimli.


Nánari upplýsingar veita Elín Urður Hrafnberg Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 690-2602, tölvupóstur [email protected] eða Lilja, aðstoðam, í síma 820-6511, [email protected]

Afhending á fokheldri eign í október 2020 verð 32.800.000.-


NÁNARI LÝSING:
Forstofa: gert er ráð fyrir forstofuskáp.
Svefnherbergi 2-3: gert er ráð fyrir fataskápum.
Eldhús/borðstofa/stofa: eru í opnu rými.
Þvottahús: gert er ráð fyrir þvottavél. þurrkara og innréttingu. Innangengt í bílskúr. 
Baðherbergi: þar sem gert er ráð fyrir sturtu, wc og innréttingu.
Bílskúr og geymsla inn af honum. 
 
Kaupandi greiðir inntaksgjald rafmagns og hita, einnig skipulagsgjald þegar það verður innheimt. 
Allar teikningar liggja fyrir.



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
37.540.000 kr.131.70 285.042 kr./m²251035923.02.2021

60.000.000 kr.131.70 455.581 kr./m²251035922.09.2021

73.000.000 kr.131.70 554.290 kr./m²251035919.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
74.900.000 kr.568.717 kr./m²02.05.2024 - 24.05.2024
5 skráningar
76.500.000 kr.580.866 kr./m²26.02.2024 - 15.03.2024
4 skráningar
32.800.000 kr.249.051 kr./m²19.12.2019 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Raðhús á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

79.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband