Söluauglýsing: 902312

Norðurbrú 4

210 Garðabær

Verð

57.000.000

Stærð

107.2

Fermetraverð

531.716 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

50.100.000

Fasteignasala

Garðatorg Eignamiðlun

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 39 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**Eignin er seld en þó með fyrirvara**

Garðatorg Eignamiðlun
og Guðlaug Jóna lgf. kynna til sölu fallega 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi í Sjálandinu í Garðabæ. Heildarstærð íbúðarinnar er 107,2 fm en skv. Þjóðskrá er íbúðin sjálf 99,4 fm og geymsla 7,8 fm. Einnig fylgir íbúðinni bílastæði í bílageymslu. Frábært staðsetning, stutt í alla helstu þjónustu svo sem leikskóla, skóla og matvörubúð.

Nánari lýsing:
Forstofa : Með góðum skápum og flísum á gólfi.
Stofa: Mjög rúmgóð og björt. Parket á gólfum.
Eldhús: Með eikarinnréttingu og góðu skápaplássi. Það er helluborð, háfur, bakarofn og innbyggð uppþvottavél frá AEG til staðar. Borðkrókur er í eldhúsi.
Þvottahús: Inn af eldhúsi með hvítri innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gott skápapláss.
Svefnherbergi I:  Rúmgott með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: Með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: Með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með eikarinnréttingu, handlaug og spegli. Baðkari og sturtuklefa. Flísar á gólfi og veggjum.
Svalir: Útgengt á stórar svalir úr eldhúskrók sem snúa til suðurs. Sést til sjávar af svölum.
Geymsla: Stór geymsla með mikilli lofthæð fylgir íbúð í kjallara.
Bílastæði í bílageymslu: Merkt stæði fylgir eigninni í bílageymslu, B25.
Sameign: Mjög snyrtileg sameign sem hefur verið viðhaldið vel. Lyfta er í húsinu. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Barnaleiktæki eru í bakgarðinum.

Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir s.661-2363 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband