31.01.2020 900008

Söluskrá FastansBaldursgata 20

101 Reykjavík

hero

14 myndir

45.900.000

539.365 kr. / m²

31.01.2020 - 20 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.02.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

85.1

Fermetrar

Fasteignasala

Kjoreign fasteignamiðlun

[email protected]
533-4040
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kjöreign fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík sími 533-4040 kynnir góða 3ja herbergja íbúð á efstu hæð ásamt stæði í opinni bílageymslu við Baldursgötu 20 Reykjavik. Eignin skiptist í: forstofu, stofu, svalir, eldhús,  2 svefnherbergi og baðherbergi. Í sameign er góð sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Stæði í bilageymslu. Stærð íbúðarinnar er 76,9 fm og sérgeymslu 8,2 eða samtals 85,1 fm.
Nánari lýsing:
Forstofa: komið er inn í forstofu með fataskáp. Nýleg brunahurð er inn í íbúðina.
Eldhús: hvít innrétting, gashelluborð. Flísar á gólfi.
Stofa : Rúmgóð stofa með góðum suðursvölum. Parket á gólfi.
Herbergin: herbergin eru tvö og er sameiginlegur fataskápur fyrir framan herbergin. Parket á gólfum.
Baðherbergi:  hvít innrétting, sturtubað og opnanlegur gluggi. Upphengt klósett. Flísar á gólfi og hluta af vegg. 
Sameign: í sameign er sérgeymsla 8,2 fm. Sameiginlegt þvottahús er í sameign.

Mjög góð eign á góðum stað í Þingholtunum sem þarfnast minniháttar aðhlynningar, suðursvalir og útsýniRólegt hverfi en örstutt í alla þjónustu miðborgarinnar. Sérmerkt stæði í opinni bílageymslu. Byggingarár 1975.



Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040 eð [email protected]
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 [email protected]  
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 [email protected]
Þórarinn Friðriksson lögg. fasteignasali gsm. 844-6353 [email protected]
Jón Bergsson lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 777-1215 [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010108

Ósamþykkt íbúð á 1. hæð
34

Fasteignamat 2025

32.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.250.000 kr.

010109

Ósamþykkt íbúð á 1. hæð
26

Fasteignamat 2025

26.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.550.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

71.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

59.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Fá íbúð samþykktaSynjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi og samþykkis á þegar gerðri íbúð nr. 0109 í húsi á lóð nr. 20 við Baldursgötu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband