30.01.2020 899781

Söluskrá FastansHraunbær 301

110 Reykjavík

hero

6 myndir

61.500.000

574.230 kr. / m²

30.01.2020 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.02.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107.1

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
616 1313
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nýjar glæsilegar íbúðir að Hraunbæ 103 A/B/C í 60 íbúða lyftuhúsi í rótgrónu hverfi í Árbæ. Íbúðirnar fyrir 60 ára og eldri. Húsið er teiknað af Kristni Ragnarssyni og er níu hæða fjöleignarhús. Mikið útsýni, íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna, en flísar á votrýmum. Þetta eru einstaklings til 4ra herb. íbúðir frá 51,9 fm – 159,1 fm. Stæði í lokuðum bílakjallara fylgir flestum íbúðum. Ártúnið er rótgróið hverfi. Gott aðgengi til útivistar. Stutt er í alla þjónustu, verslun og stofnbraut, stutt í allar áttir. Afhending okt. 2020.

Hraunbær 103A  íbúð 301 Eignin er þriggja herbergja endaíbúð á þriðju hæð, birt stærð íbúðar 90,8 m2.  Eigninni tilheyrir geymsla 0005 birt stærð 16,3 m2.  Eigninni tilheyra svalir 0320 stærð 13,6 m2.  Einnig fylgir stæði í upphitaðri lokaðri bílageymslu merkt nr. B-37. Lóðarhafi  og verktaki er Dverghamrar ehf

Íbúð 301: Glæsileg 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð. Komið er inn í sameiginlegan inngang að íbúð. Forstofan er opin inn í hol, í holi eru fataskápar. Holið leiðir þig í allar vistaverur íbúðar. Baðherbergið er á milli svefnherbergjana. Flísalagt baðherbergi með góðri snyrtiaðstöðu, sturta, innrétting með skápum undir handlaug og spegli fyrir ofan handlaug. Einnig er tengi fyrir þvottavél og þurrkara baði. Gott aukaherbergi með fataskápum, hjónaherbergi með skápum. Eldhús og stofa er eitt rými sem er mjög bjart með útgengt út á svalir. Gert er ráð fyrir eyju í eldhúsi. 

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins hér https://vefir.onno.is/dverghamrar/hraunbaer-103/

Helstu kostir við frágang: 

  • Húsið staðsteypt og einangrað að utan / Hús klætt að utan álklæðning / timburklæðning
  • Vandaðar innréttingar / Eldhústæki, frá AEG
  • Blöndunartæki einnar handar / Gólfhiti á baðherbergjum 
  • Baðherbergi flísalögð gólf og tveir veggir / Milliveggir gerðir úr tvöföldu gifsi
  • K einangrunargler / Mögulegt að koma fyrir rafbílahleðslu í bílastæðahúsi / Mynddyrasími

Glæsilega staðsett hús í rótgrónu hverfi, þar sem húsið stendur hátt, verður einstakt útsýni úr flestum íbúðunum. Mikil uppbygging er í Árbænum þar sem miðbæjarkjarninn er að færast ofar í borginni. Góð aðstaða til útivistar. Aðgengi að þjónustu og félagsmiðstöð við Hraunbæ 105 hjá Reykjavíkurborg..

Allar nánari upplýsingar um eignina veita

 Friðrik Þ. Stefánsson Hdl. og aðstm. fasts. í síma 616 1313 eða [email protected]     Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða [email protected]Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða [email protected], Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / [email protected],

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband