29.01.2020 899406

Söluskrá FastansHulduhóll 14

820 Eyrarbakki

hero

4 myndir

24.700.000

110.416 kr. / m²

29.01.2020 - 339 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

3

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

223.7

Fermetrar

Fasteignasala

Lögmanna Suðurlandi ehf.

[email protected]
480 2900
Bílskúr
Arinn

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hulduhóll 14, Eyrarbakka

Um er að ræða miðjuraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr.  Húsið er  í byggingu. Húsið ásamt bílskúr er í heildina 127,3 fm að stærð, 4ra herb. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu standandi hvítu bárustáli.
Húsið skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan samkvæmt skilalýsingu sem liggur fyrir á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Samkvæmt teikningu skiptist húsið í forstofu, eldhús, stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og innangengur bílskúr með geymslu inn af. Tvö bílastæði fyrir framan húsið.  

Hulduhóll 12 Verð 19.700.000  SELD
Hulduhóll 14 Verð 24.700.000
Hulduhóll 16 Verð 19.700.000


Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Bigisson, Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, [email protected]
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, [email protected]
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, [email protected]
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, [email protected]

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, [email protected]
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, [email protected]
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, [email protected]
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Raðhús á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

52.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband