28.01.2020 899161

Söluskrá FastansLjósheimar 6

104 Reykjavík

hero

17 myndir

48.900.000

462.193 kr. / m²

28.01.2020 - 340 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

105.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Skeifan fasteignasala s. 568-5556 kynnir: Vel skipulögð og rúmgóð fjögurra herbergja 105,8 fm. útýnisíbúð á 7. hæð með tvennum svölum í góðu lyftuhúsi við Ljósheima í Reykjavík.

Nánari lýsing :


Komið er inn í anddyri með leirbrúnum flísum á gólfi og fatahengi. Strax á vinstri hönd er  rúmgott eldhús með hvítri innréttingu og góðum borkrók. Á allri íbúðinni er gegnheilt niðurlímt og olíuborið Merbauparket sem má gera eins og nýtt með slípun og lökkun. Gegnt anddyrinu er ágæt stofa/borðstofa og úr henni er gengið út á suðvestur svalir með miklu útsýni. Sér svefnherbergisgangur. Þar eru þrjú svefnherbergi. Tvö barnaherbergi og annað þeirra með fataskáp. Hjónaherbergið er með góðum fataskáp og úr því er gengið út á aðrar suðvestur svalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með stórum sturtuklefa, upphengdu salerni, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél. Gluggi er á baðherberginu.

Í sameigninni er snyrtilegt sameiginlegt þvottahús með góðum tækjum. Ennfremur geymsla íbúðarinnar sem er með glugga. Hiti er í stéttum fyrir framan húsið.

Íbúðin er miðsvæðis í borginni í jaðri Laugardals og stutt er í alla þjónustu. Göngustígur er í skóla, stutt í leikskóla, heilsugæslu, verslun, veitingastaði og öflugt barna- og unglingastarf TBR og Þróttar svo eitthvað sé nefnt.

Þetta er vel skipulögð og góð eign miðsvæðis í borginni.

Allar upplýsingar veitir Eysteinn í síma 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.000.000 kr.104.90 219.256 kr./m²202209014.08.2012

27.200.000 kr.106.50 255.399 kr./m²202209903.01.2014

38.000.000 kr.105.80 359.168 kr./m²202209627.07.2017

44.000.000 kr.104.90 419.447 kr./m²202209027.12.2017

58.000.000 kr.105.80 548.204 kr./m²202209609.12.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

45.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
54

Fasteignamat 2025

45.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.450.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.250.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.200.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
55

Fasteignamat 2025

46.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.900.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
129

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
54

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.500.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
54

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.500.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.000.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
53

Fasteignamat 2025

45.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

020605

Íbúð á 6. hæð
85

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.500.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
128

Fasteignamat 2025

77.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

020701

Íbúð á 7. hæð
105

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

020702

Íbúð á 7. hæð
53

Fasteignamat 2025

45.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

020703

Íbúð á 7. hæð
86

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

020801

Íbúð á 8. hæð
106

Fasteignamat 2025

70.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

020802

Íbúð á 8. hæð
53

Fasteignamat 2025

45.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.500.000 kr.

020803

Íbúð á 8. hæð
85

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

020901

Íbúð á 9. hæð
124

Fasteignamat 2025

84.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband