Söluauglýsing: 898347

Árskógar 8

109 Reykjavík

Verð

52.900.000

Stærð

94.2

Fermetraverð

561.571 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

46.200.000

Fasteignasala

Stakfell

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 21 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stakfell fasteignasala kynnir Árskóga 8 - Virkilega falleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð með útsýni til vesturs. 

Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Gígja löggiltur fasteignasali í síma 662 1166 eða [email protected].

Eign fyrir +60 ára í félagi eldri borgara. 
Húsvörður er í húsinu. Matsalur og félagsstarf. 
Laus til afhendingar. 
Húsið,sem er byggt 1993 lítur vel út og hefur fengið gott og reglulegt viðhald.
Hússjóður er kr. 29.563,- á mánuði, allt innifalið. 
Sérstakt framkvæmdagjald er kr. 38.653,- og eru örfáar greiðslur eftir af því gjaldi fyrir íbúðina. 


Nánari lýsing: 
Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í sameign. 
Aukin lofthæð er í stofu og eldhúsi og stór bogadreginn gluggi. Íbúðin snýr í suður og vestur og er frábært útsýni yfir borgina og til sjávar og fjalla.
Stofa er rúmgóð og björt með fallegu útsýni.
Eldhús með góðri hvítri og beyki innréttingu. 
Rúmgóð herbergi með fataskápum. 
Baðherbergi er flísalagt, sturtuklefi og hvít innrétting. 
Þvottahús er innan baðherbergis, flísalagt, innrétting. 
Öll íbúðin er nýmáluð og í mjög góðu ásigkomulagi.
Á gólfum er eikarparket, baðherbergi flísalagt.  

Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Gígja löggiltur fasteignasali í síma 662 1166 eða [email protected].

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Stakfell fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.






 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
29.900.000 kr.94.20 317.410 kr./m²205398115.01.2009

31.300.000 kr.94.20 332.272 kr./m²205398117.03.2014

30.000.000 kr.94.20 318.471 kr./m²205393431.03.2016

49.700.000 kr.94.20 527.601 kr./m²205398014.05.2020

49.500.000 kr.94.20 525.478 kr./m²205393310.11.2021

73.000.000 kr.94.20 774.947 kr./m²205393411.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
74.900.000 kr.795.117 kr./m²05.03.2024 - 22.03.2024
1 skráningar
53.500.000 kr.567.941 kr./m²14.09.2021 - 07.10.2021
1 skráningar
49.700.000 kr.527.601 kr./m²24.01.2020 - 28.02.2020
6 skráningar
52.900.000 kr.561.571 kr./m²03.12.2019 - 06.12.2019
2 skráningar
29.800.000 kr.316.348 kr./m²12.01.2016 - 10.02.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 14 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband