02.01.2020 894294

Söluskrá FastansHulduhóll 14

820 Eyrarbakki

hero

7 myndir

24.700.000

194.030 kr. / m²

02.01.2020 - 366 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

127.3

Fermetrar

Bílskúr
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Byr fasteignasala hefur fengið í sölu Hulduhól 14 á Eyrarbakka. Nýbygging - flott raðhús sem er að rísa á Eyrarbakka.  

Um er að ræða 127,3 fm íbúð, þar af 30,9 fm bílskúr í raðhúsi á einni hæð sem er í byggingu. Eignin selst á byggingarstigi 4, fokheld bygging (sjá  IST 51:2001). 
Húsið er timburhús, klætt að utan með hvítu standandi bárustáli og þak er úr aluzink bárujárni. 
Gluggar og hurðar eru í hvítum lit að vandaðri gerð.  
Lóðin skilast grófjöfnuð, búið er að skipta um jarðveg og setja mulning. 
Sorptunnuskýli fyrir þrjár tunnur, forsteyptar og hvítar að lit. 

Skipulag eignar:
Anddyri, stofa og eldhúsi í sama rými. Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og þaðan innan gengt í bílskúr. Stór geymsla inn af bílskúrnum. Bílastæði fyrir tvo bíla.  

Hulduhólar er gata sem er að byggjast upp og hefur gott útsýni. 

Afhending er í október 2019 á byggingarstigi 4 (fokhelt).

Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar um skilalýsingu og söluyfirlit er hjá Byr fasteignasölu á [email protected] eða í síma 483-5800.

Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald vegna kaupsamnings og nýrra lána, auk þjónustu- og umsýslugjalds til fasteignasölunnar.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri. s. 859 5885 – [email protected]
Gunnar Biering, sölufulltrúi. s. 823 3300 - [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Byr fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv verðskrá og kemur fram á kauptilboði. 

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Skipholt 5, 105 Reykjavík | Byr fasteignasala

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Raðhús á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

52.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband