19.12.2019 893435

Söluskrá FastansSunnusmári 101

201 Kópavogur

hero

2 myndir

59.900.000

583.821 kr. / m²

19.12.2019 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.01.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.6

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
695-5520
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir nýjan áfanga í sölu við Sunnusmára í Kópavogi (ofan við Smáralind). Sunnusmári 25 er lyftuhús með 19 íbúðum fyrir 60 ára og eldri, íbúðirnar eru vel skipulagðar, á bilinu 59-130 fm og skilast fullbúnar með gólfefnum. Innréttingar eru vandaðar frá Axis og er steinn á borðum. Svalir með lokun og stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Smárinn er nýtt borgarhverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í þjónustu og verslun. Húsið eru einangrað og klætt að utan og því viðhaldslétt. Gluggar eru ál/tré.

Heimasíða verkefnis er: www.201.is  

Íbúð 101 er 3-4ra herbergja 102,6 fm íbúð á 3-4ra herbergja íbúð með stæði í bílageymslu merkt nr. B-52
Eignin telur: Anddyri með fataskápum. Rúmgott og opið stofu- og eldhúsrými með útgengi á tvennar svalir í austur og vestur. Tvö svefnherbergi með fataskápum (hægt er að stúka 3. svefnherbergið af stofu). Baðherbergi og sér þvottahús. Sérgeymsla fylgir eigninni í kjallara.

Íbúðin skilast fullbúin með gólfefnum, votrými eru flísalögð og harðparket á öðrum gólfum. Innréttingar eru vandaðar frá Axis með stein borðplötum. Eldhústæki eru vönduð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja einnig. Baðherbergi er með góðri innréttingu, vegghengdu salerni og einhalla sturtu með gleri.
Íbúðirnar eru búnar nýjustu snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum s.s snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og margt fleira. 

Afhending: ágúst / sept 2020.

Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða [email protected]
Friðrik Þ. Stefánsson hdl. og aðstoðarm. fasteignasala sími: 616-1313 eða [email protected]
Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða [email protected]
Jason Kristinn Ólafsson, lögg. fasteignasali, sími 7751515 - [email protected]
Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali, sími : 899-1178 eða [email protected]
Þórunn Pálsdóttir lögg.fasteignasali, sími:773-6000 eða [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
10 skráningar
59.900.000 kr.583.821 kr./m²12.12.2019 - 21.12.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband