03.12.2019 891144

Söluskrá FastansHöskuldarvellir 1

240 Grindavík

hero

35 myndir

52.900.000

297.693 kr. / m²

03.12.2019 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.12.2019

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

177.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Sólpallur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – SÍMI 560-5511 KYNNIR í einkasölu Höskuldavelli 1. Einbýlishús með fjórum svefnherbergjum ásamt 42 fm bílskúr. Heildar birt stærð 177.7fm. Eignin er vel upp sett og nýtist vel. Komið er tími á járn á þaki og fylgir það með. Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 / 560-5511  [email protected].
Íbúðin skiptist í fjögur svefnherbergi, eldhús, þvottahús, rúmgóð stofa og borðstofa, baðherbergi og útgengni út á sólpall með heitum pott. Bílskúr rúmgóður með heitu og köldu vatni ásamt rafmagni.
Nánari lýsing:
Aðkoma: Stórt bílastæði hellulagðar stéttar.
Forstofa: Forstofan er með flísum á gólfi og skáp
Stofa: Björt stofa, með parketi á gólfi. Nýlegir gólfsíðir gluggar með rennihurð út á baklóð.
Eldhús: innrétting plöstuð. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi alls fjögur svefnherbergi
Baðherbergi: Baðherbergið er með hvítri innréttingu, flísar á gólfi, upphengt salerni.
Þvottahús: með innréttingum og útgengni út á bílastæði.
Bílskúr: mjög rúmgóður, alls um 42 fm. Möguleiki að hafa íbúð í bílskúr. Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni.
Lóð: Stór afgirt baklóð, sólpallur með heitum pott.
Staðsetning: Miðsvæðis í Grindavík. Stutt í alla þjónustu.
https://www.facebook.com/fasteignasolur/
https://www.facebook.com/solareignir.is/
https://www.facebook.com/Pall.thorbjornsson.fasteignasali/

ALLT FASTEIGNIR – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) - GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) Reykjavík (Ármúla 4-6) -– VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
196

Fasteignamat 2025

80.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband