28.11.2019 890469

Söluskrá FastansBleikjulækur 3

800 Selfoss

hero

6 myndir

66.680.000

329.121 kr. / m²

28.11.2019 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

202.6

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
6478052
Bílskúr
Gólfhiti
Heitur pottur
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala kynnir í byggingu vandað steinsteypt 202.6 fermetra parhús á einni hæð innst í botnlanga. Stórbrotið útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsfjall. Húsið afhendist fullbúið með öllum gólfefnum.

Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðningu. Viðhaldsléttir álgluggar. Álrennur og þakkanntur. Aluzink bárujárn á þaki. Loft eru tekin upp í stofu og eldhúsi tilbúin fyrir einangrun. Steyptir millveggir og búið að leggja raflagnir, rör og dósir í alla veggi ásamt því að búið verður að setja upp tengla. Búið verður að leggja hitalagnir í gólf og neysluvatn rör í rör, setja forhitara fyrir neysluvatn og gólfhitakerfi auk þess sem komin verður hitastýring.  


Húsið skiptist í stofu, eldhús, 4 svefnherbergi, sjónvarpshol, gang, forstofu, þvottaherbergi, 2 baðherbergi og bílskúr. Íbúð er 160 fm og bílskúr 43 fm. 

Hafið samband við Diðrik í síma 6478052 til að bóka skoðun.

Smelltu hér til að skoða húsið í 3D.

Nánari lýsing: 
Eldhús og Stofa:  Eldhús og stofa er 47,9 fm bjart alrými. Stórir gólfsíðir gluggar með útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsfjall. Hátt til lofts. Innrétting samkvæmt teikningu.
Svefnherbergin eru fjögur: Hjónaherbergið er 17,9 fm liggur innaf sér gangi ásamt öðru baðherberginu. Þrjú rúmgóð herbergi  9,2 fm, 11,0 fm og 11.8 fm, eitt þeirra með gluggum á tvo vegu.  
Baðherbergin eru tvö: Sturtur með glervegg. Upphengd salerni. innréttingar samkv. teikningu. Hitastýrð blöndunartæki. Flísar á gólfum og í sturtuklefum.  Handklæðaofnar. Minna baðherbergið er við hlið hjónaherbergis með útgang út á verönd þar sem er heitur pottur. Led ljósakúflar.
Bílskúr: er 43 fm með innkeyrsluhurð og þar til hliðar inngönguhurð. Hátt er til lofts. Loft og veggir hvítir. 6 stk flúor lampar. Bílskúrsopnari. 20 fm geymsluloft.
Þvottaherbergi er milli íbúðar og bílskúrs. Flísalagt gólf, innrétting og vaskur í borð. Led ljóskúfull. 

Innihurðar eru yfirfelldar frá Húsasmiðjunni. Gólfefni eru harðparket og flísar. Innréttingar, á baðherbergjum, eldhúsi og þvottaherbergi, og skápar samkv. teikningu. Forhitarar fyrir miðstöð og neysluvatn. 

Hús: Allir útveggir einangraðir að utan og klæddir með álklæðningu. Viðhaldsléttir álgluggar og hurðir. Álrennur, trélistar undir þakkannti og álvindskeiðar. Aluzink bárujárn á þaki. Steyptir milliveggir. Veggir og gólf hvítmáluð. Gólfhiti. Hita stýring í öllum rýmum (lokað kerfi).Útiljós og reykskynjarar samkv. teikningu
Lóð er tyrfð, mulningur í plani, steypt stétt fyrir framan inngang og inngönguhurð í bílskúr. Steypt skjól fyrir sorptunnur.

Nánari upplýsingar veitir Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali, í síma 6478052, tölvupóstur [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
65.900.000 kr.202.60 325.271 kr./m²234046323.06.2020

106.500.000 kr.202.60 525.666 kr./m²234046326.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
109.000.000 kr.538.006 kr./m²15.03.2024 - 01.04.2024
9 skráningar
66.680.000 kr.329.121 kr./m²08.09.2019 - 01.01.2020
2 skráningar
56.000.000 kr.276.407 kr./m²26.08.2019 - 01.01.2020
15 skráningar
46.800.000 kr.230.997 kr./m²29.04.2019 - 01.01.2020
12 skráningar
55.000.000 kr.271.471 kr./m²25.01.2019 - 01.01.2020
1 skráningar
Tilboð-17.12.2018 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 41 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
202

Fasteignamat 2025

102.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband