22.11.2019 889552

Söluskrá FastansVesturberg 96

111 Reykjavík

hero

26 myndir

38.500.000

365.970 kr. / m²

22.11.2019 - 47 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.01.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

105.2

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
893 3276
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Vesturberg 96, 111 Reykjavík;

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Rúmgóða og bjarta 4. herbergja íbúð á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað og með fallegu útsýni yfir borgina. Eignin er samkvæmt fasteignaskrá 105,2 fm. þ.a. er íbúðarhluti 98,8 fm. og geymsla 6,4 fm.  Íbúðin er mjög vel staðsett í Hólahverfinu, stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð, sundlaug og verslanir. Stutt er í náttúruperluna Elliðaárdal.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT


Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, eldhús, stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu sem staðsett er í sameign. Umhverfis húsið er gróinn og fallegur garður. 

Nánari lýsing eignar: 
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða parketlagða forstofu með fataskáp.
Stofa/borðstofa: Stór parketlögð stofa/borðstofa með útgengi út á flísalagðar vestur svalir. 
Eldhús: Parketlagt eldhús með góðri eikarinnréttingu og borðkrók, flísar á milli skápa, nýlegur bakarofn og spanhelluborð.
Hjónaherbergi: Stórt parketlagt hjónaherbergi með góðu skápaplássi. 
Barnaherbergi: Gott parketlagt svefnherbergi, nýr ofn.
Barnaherbergi: Gott parketlagt svefnherbergi með fataskáp, nýr ofn.
Baðherbergi: Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf, góðri hvítri baðherbergisinnrétting, tengi fyrir þvottavél í skáp og baðkari. Endurnýjað fyrir nokkrum árum.
Sjónvarpshol: Í opnu rými með forstofu, parketlagt.
Sameign/geymsla: Snyrtilegur stigagangur. Í kjallara er sérgeymsla, sameiginleg vagna- og hjólageymsla og þvottahús.

Íbúðin er mjög vel staðsett í Hólahverfinu, stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð, sundlaug og verslanir.  Stutt í náttúruperluna Elliðaárdal. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða [email protected].

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.600.000 kr.105.20 176.806 kr./m²205051728.07.2006

18.800.000 kr.105.70 177.862 kr./m²205051915.09.2006

19.900.000 kr.105.20 189.163 kr./m²205052013.09.2007

37.500.000 kr.105.20 356.464 kr./m²205052104.02.2020

39.500.000 kr.105.20 375.475 kr./m²205052024.11.2020

59.900.000 kr.105.40 568.311 kr./m²205051828.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
8 skráningar
64.900.000 kr.616.920 kr./m²08.04.2024 - 12.04.2024
1 skráningar
39.900.000 kr.379.278 kr./m²30.09.2020 - 13.11.2020
6 skráningar
38.500.000 kr.365.970 kr./m²14.10.2019 - 23.10.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 15 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.450.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

56.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

58.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.950.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

58.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband